Fréttir frá ættleiðingarlöndunum

Kína
Ættleiðingar frá Kína ganga enn hægt.  Hópur 17 bíður afgreiðslu og hefur beðið í 26 mánuði.  Þeir sem sendu umsóknir til Kína 2006 og 2007 munu þurfa að bíða lengur, nýjustu fréttir frá CCAA herma að biðtími muni fara upp í 3 – 4 ár.  Erfitt er að spá um biðina langt fram í tímann enda eru margir óvissuþættir sem hafa áhrif á biðtímann.   Þrjár fjölskyldur hafa fengið upplýsingar um börn í Kína sem verða sótt á næstu mánuðum.
Ættleiðingar barna með sérþarfir halda áfram og vonumst við til að fá upplýsingar um fleiri börn nú með vorinu. ”

Það er nú lítið hægt að kommenta á þessa frétt sem er á heimasíðu Íslenskrar ættleiðingar, við erum í hópi 25.

kjona

Related Posts

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.