Að búa með ána í garðinum sínum (update)

Já hversu oft höfum við ekki sagt við fólk að við séum nánast með ána í garðinum okkar, en alltaf sögðum við nánast þar til í dag þegar áin er í garðinum okkar. Kjallarinn við það að fyllast af vatni, bílskúrinn á floti og við búin að færa bíl og mótorhjól út úr honum.  Svefnherbergisglugginn … Continue reading Að búa með ána í garðinum sínum (update)