Instant pizza með parmesan kartöflum

Þessi pizza er snilld og þvílíkt einföld og góð og ekki skemmir að vera með geggjaðar kartöfluskífur með. Það þarf ekkert að hnoða, bara henda í skál og hræra. 2 litlir bollar hveiti (kaffibollastærð)1 tsk saltpizzakrydd og sítrónupipar af því ég elska hann3 egg Þessu er hrært saman í skál, ég notaði nú bara gaffal […]

Oreo-ostakaka

ala Ljúfmeti og Lekkerheit Oreo-ostakaka 1 pakki Royal vanillubúðingur 1 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1 peli rjómi (2,5 dl.) 200 g rjómaostur 1 bolli flórsykur 24 oreo kexkökur (ég notaði 32, sem eru 2 kassar) -Þeytið saman búðingsduftið, mjólkina og vanilludropana og setjið í ískáp í 5 mínútur. -Hrærið saman flórsykri og rjómaosti í […]

2020 Lax

Ég átti lax í frystinum og ákvað að elda hann einn daginn í síðustu viku, en ég var ekkert viss hvað mig langaði að gera við hann svo þá var hellt hvítvíni í glas og byrjað að skoða í ísskápinn. Hvítvínið er fyrir mig svo ég verði nú meira creative en vanalega. Niðurstaðan varð þessi, […]

Rjómagúllash

Jæja að beiðni dótturinnar þá set ég hér með uppskriftina að rjómagúllasinu okkar Þráins en það er fyrsti sparirétturinn sem við lærðum að elda fyrir utan læri og hrygg. Þetta hefur verið uppáhaldsmaturinn okkar ansi lengi eða síðan við bjuggum í Foldahrauninu og árið var líklega 1983. Fyrst höfðum við alltaf franskar með en á […]

Kjúkprikusúpan.

Gerði þessa líka frábæru súpu árið 2012, og af því að þetta var bullað uppúr mér þá ákvað ég að skrifa niður uppskriftina sem ég geri allt of sjaldanNafngiftina á ung stúlka Bjartey, sem var stödd í matarboðinu og kunnum við henni þakkir fyrir. 6 Kjúklingabringur, skornar í þægilega munnbita5 Kartöflur, einnig skornar í þægilega […]

Sælgætisterta ala Gott í Matinn

Innihald 12 skammtar   Svampbotn: 3 egg 100 g sykur 45 g hveiti 45 g kartöflumjöl 1 1⁄2 tsk. lyftiduft Þeytið saman egg og sykur þar til létt og ljóst.Sigtið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og bætið varlega saman við.Smyrjið um 22 cm smelluform vel og setjið bökunarpappír í botninn, bakið við 175°C í um 12-15 mínútur eða þar […]

Fish and Chips frá Gulur, rauður, grænn og salt

Fiskur og franskar eru hinn fullkomni réttur þegar þið viljið reyna að vinna upp fiskneysluna án þess að missa ykkur i hollustunni. Fiskurinn er stökkur og ferskur með nýkreystri sítrónu og hér toppaður með dásamlegri sósu sem er einföld í gerð og heimagerðum frönskum.  Réttur sem er bestur í góðum félagsskap og ekki verra ef […]

Rúgbrauð

frá frú Valgerði ** 1 bolli = 2 dl 4 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 4 bollar heilhveiti 2 dósir síróp 1 dós lyftiduft 2 L súrmjólk Aðferð: Hitið ofninn í 100°C (ég notaði blástur) Blandið öllum hráefnum vel saman, þið þurfið stórt fat. Það getur verið svolítið stíft að hræra hráefnum saman en takið […]

Ripsberjahlaup

Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum – það hjálpar við að hlaupið hlaupi. HRÁEFNI 1 kg rifsber (stilkar og óþroskuð ber fylgja með) 1 kg sykur (ágætt að nota […]

Gratineraður fiskur með papriku og camembert

Innihald 4 skammtar   800 g ýsa skorin í bita (7-800 g) 3 paprikur, skornar smátt (2-3) 1⁄2 blaðlaukur, smátt skorinn 250 ml rjómi frá Gott í matinn 1⁄2 askja smurostur með papriku 1 Dala camembert, skorinn í bita 1 tsk. dijon sinnep 1 tsk. paprikukrydd 1⁄2 grænmetisteningur rifinn gratínostur frá Gott í matinn, góð handfylli Skref1 […]