Rúgbrauð ala Stína í DK

1 kg hveiti1 kg rúgmjöl1 kg heilhveiti4 tsk lyftiduft4 tsk natron6 tsk salt3 msk sykur2 x 500 gr. ljóst síróp2 x súrmjólk og jafnvel smá mjólk Allt sett í stóra skál og hrært vel saman.Bakað í steikarpotti í 4 tíma við 175° hita. Gott er að húða pottinn með smjörpappír og lokið haft á.

Jólaísinn okkar og marengstoppar

6 stk. eggjarauður 6 msk. sykur 150 g púðursykur 7 dl rjómi 3 tsk. vanillusykur 200 g uppáhalds Freia súkkulaðið súkkulaðiíssósa Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt. Blandið púðursykrinum saman við með sleif. Þeytið rjómann. Blandið honum saman við eggjarauðublönduna með sleif. Bætið vanillusykri saman við ásamt súkkulaðinu og […]

Sætkartöflu- Brie kjötbollur

Suma daga þegar ég er að keyra oftast þegar ég er á leiðinni heim, þá fer ég að hugsa um hvað á að vera í matinn í kvöld og í gær tók ég út hakk og vissi ekkert hvað ég ætlaði að gera við það en svo í morgun þegar ég var að keyra heim […]

Nesan hrökkbrauðið.

Ég er búin að hugsa um það í talsverðan tíma að gera eigið hrökkbrauð og man bara hversu gott mér fannst hrökkbrauðið hennar Ingu en Inga er orðin svo gömul að þegar maður biður um uppskrift þá hljómar hún eins og amma í gamla daga, smávegis af þessu og slatti af hinu. Gott og vel […]

Guðdómleg klassísk frönsk súkkulaðikaka

Kaka 4 egg 2 dl syk­ur 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem 70 gr smjör 150 gr suðusúkkulaði 1-2 msk sýróp Kaka Bræðið súkkulaðið og smjörið sam­an í potti við væg­an hita og setjið til hliðar. Egg og syk­ur þeytt vel sam­an þar til fal­lega ljósgult. Hveiti bætt sam­an við. Súkkulaðiblöndu […]

Nesan kanilsnúðar

900 g. Hveiti 60 g. Sykur ½ tsk. Salt 100 g. Smjör ½ l mjólk 1 pakki þurrger Aðferð: Hitið mjólkina í potti við vægan hita (mjólkiná að vera volg). Bætið þurrgerinu út í mjólkina og látið standa í 4 – 5 mínútur.Bræðið smjörið við vægan hita. Blandið öllu saman og hnoðið deigið vel saman […]

Skinkuhorn ala Eva Laufey en smá breytt

900 g. Hveiti 60 g. Sykur ½ tsk. Salt 100 g. Smjör ½ l mjólk 1 pakki þurrger Ofan á: 1 egg Smá mjólk sesamfræ og parmesan/basil salt Aðferð:Hitið mjólkina í potti við vægan hita (mjólkiná að vera volg). Bætið þurrgerinu út í mjólkina og látið standa í 4 – 5 mínútur.Bræðið smjörið við vægan […]

Þorskur með sætkartöflumús

Nammi namm þetta er sko gott. Tekur þorskinn og setur í eldfast mót, kryddar eins og þér finnst best. Setur ofan á beikonsneiðar, fetaost, furuhnetur og rifinn ost efst, bakar svona í ofni í 20 mín eða þar til fiskurinn er eins og þú vilt hafann. Sætar kartöflur skrældar og skornar niður og soðnar í […]

Brauðið hennar ömmu

B Efni: 4 bollar hveiti 4 tsk lyftiduft 2 tsk sykur 1 tsk salt 2,5 dl mjólk, eða súrmjólk  Aðferð: Hnoðað, og mótað í rúnstykki eða ílöng stykki eftir því hvað þú vilt og ég setti sesamfræ ofaná til skrauts og gleði Bakist við 200°c í ca 30 til 40 mín

Ljúffeng og mjúk kanilsnúðakaka sem tekur enga stund að útbúa

N Ef þér finnst snúðar og kanilsnúðar góðir þá er þessi kaka fullkomin fyrir þig. Hér er uppskrift að dásamlegri kanilsnúðaköku. Það tekur enga stund að gera hana og hún er mjúk og ljúffeng – frábær með kaffi eða mjólk. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheitsem deilir hér með okkur þessari uppskrift að kanilsnúðaköku. […]