Fish and Chips frá Gulur, rauður, grænn og salt

Fiskur og franskar eru hinn fullkomni réttur þegar þið viljið reyna að vinna upp fiskneysluna án þess að missa ykkur i hollustunni. Fiskurinn er stökkur og ferskur með nýkreystri sítrónu og hér toppaður með dásamlegri sósu sem er einföld í gerð og heimagerðum frönskum.  Réttur sem er bestur í góðum félagsskap og ekki verra ef […]

Rúgbrauð

frá frú Valgerði ** 1 bolli = 2 dl 4 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 4 bollar heilhveiti 2 dósir síróp 1 dós lyftiduft 2 L súrmjólk Aðferð: Hitið ofninn í 100°C (ég notaði blástur) Blandið öllum hráefnum vel saman, þið þurfið stórt fat. Það getur verið svolítið stíft að hræra hráefnum saman en takið […]

Ripsberjahlaup

Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum – það hjálpar við að hlaupið hlaupi. HRÁEFNI 1 kg rifsber (stilkar og óþroskuð ber fylgja með) 1 kg sykur (ágætt að nota […]

Gratineraður fiskur með papriku og camembert

Innihald 4 skammtar   800 g ýsa skorin í bita (7-800 g) 3 paprikur, skornar smátt (2-3) 1⁄2 blaðlaukur, smátt skorinn 250 ml rjómi frá Gott í matinn 1⁄2 askja smurostur með papriku 1 Dala camembert, skorinn í bita 1 tsk. dijon sinnep 1 tsk. paprikukrydd 1⁄2 grænmetisteningur rifinn gratínostur frá Gott í matinn, góð handfylli Skref1 […]

Ómótstæðilegur pastaréttur

Pasta í rjómasósu með beikoni og sveppum (uppskrift fyrir 3-4) uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit 250 g sveppir (1 box) 130 g beikon (ég nota 1 bréf af eðalbeikoni) 1 laukur 2 dl sýrður rjómi 2 dl rjómi 1/2 grænmetisteningur salt og pipar smá af cayenne pipar (má sleppa) Skerið sveppina í fernt, hakkið laukinn og […]

Rúgbrauð ala Stína í DK

1 kg hveiti1 kg rúgmjöl1 kg heilhveiti4 tsk lyftiduft4 tsk natron6 tsk salt3 msk sykur2 x 500 gr. ljóst síróp2 x súrmjólk og jafnvel smá mjólk Allt sett í stóra skál og hrært vel saman.Bakað í steikarpotti í 4 tíma við 175° hita. Gott er að húða pottinn með smjörpappír og lokið haft á.

Jólaísinn okkar og marengstoppar

6 stk. eggjarauður 6 msk. sykur 150 g púðursykur 7 dl rjómi 3 tsk. vanillusykur 200 g uppáhalds Freia súkkulaðið súkkulaðiíssósa Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt. Blandið púðursykrinum saman við með sleif. Þeytið rjómann. Blandið honum saman við eggjarauðublönduna með sleif. Bætið vanillusykri saman við ásamt súkkulaðinu og […]

Nesan hrökkbrauðið.

Ég er búin að hugsa um það í talsverðan tíma að gera eigið hrökkbrauð og man bara hversu gott mér fannst hrökkbrauðið hennar Ingu en Inga er orðin svo gömul að þegar maður biður um uppskrift þá hljómar hún eins og amma í gamla daga, smávegis af þessu og slatti af hinu. Gott og vel […]

Guðdómleg klassísk frönsk súkkulaðikaka

Kaka 4 egg 2 dl syk­ur 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem 70 gr smjör 150 gr suðusúkkulaði 1-2 msk sýróp Kaka Bræðið súkkulaðið og smjörið sam­an í potti við væg­an hita og setjið til hliðar. Egg og syk­ur þeytt vel sam­an þar til fal­lega ljósgult. Hveiti bætt sam­an við. Súkkulaðiblöndu […]