Sundmót og X-faktorinn

Fyrsta sundmót Ástrósar Mirru var í dag, hún synti ásamt félögum 25 metra skriðsund.  Geðveikt að sjá þessi litlu kríli, sem fengu mömmur sínar til að taka smá hjartastopp þegar þau fóru...