Mirrublogg árið 2008

Mirrublogg árið 2008 2.1.2008 07:51:00 Flutningar á næsta leiti Það er orðið ósköp tómlegt heima hjá okkur núna, tókum niður allt jólaskrautið í gær þegar Ástrós Mirra var ekki heima svo hún fengi ekki söknunartilfinningu. Hún var mjög brött yfir þessu þegar við komum heim og sagði að svona yrði þetta að vera þegar maður […]

Mirrublogg árið 2007

Mirrublogg árið 2007 3.1.2007 18:26:00 Nýtt ár Jæja, þá er nýtt ár gengið í garð og ég hef bara haft það ágætt.  Við vorum bara heima á gamlárskvöld og ég fékk nokkur blys og stjörnuljós ásamt rakettum sem pabbi sprengdi.  Svo fór ég bara að sofa fljótlega eftir miðnætti þegar við vorum búin að horfa […]

Mirrublogg árið 2006

Mirrublogg árið 2006 kjg 7.1.2006 09:30:00 7. janúar 2006 7. janúar 2006 Jæja gott fólk þá er árið 2006 komið og ég mun byrja í skóla á þessu ári og verða 6 ára.  Já þið verðið að trúa því. Við erum búin að hafa það mjög gott yfir áramótin og almennt yfir hátíðirnar.  Á gamlársdag […]

Mirrublogg árið 2005

Mirrublogg árið 2005 Kristínu Jónu 31.12.2004 00:00:00 Gleðilegt ár Ég er lasin, var lasin í gærmorgun þegar mamma fór í vinnu, ég var nú heppin að pabbi var heima svo þetta var ekkert mál, en ég er samt svolítið mikið lasin, var komin með 39,9 í gærkvöldi og mamma og pabbi með smá áhyggjur af […]

Mirrublogg árið 2004

Mirrublogg árið 2004 Kristínu Jónu 22.1.2004 00:00:00 Með pest Jæja þá höngum við mamma heima því ég er með einhverja pest, ég gubbaði í nótt og líka í fyrrinótt svo mamma og pabbi þorðu ekki að láta mig á leikskólann en ég er ekkert lasin, ekki þannig. En við mamma gerðum einn frábæran hlut í […]

Mirrublogg árið 2003

Mirrublogg árið 2003 1.3.2003 00:00:00 Mars 2003 MARS 2003 Jæja gott fólk þá er ég búin að fara til Vestmannaeyja að heimsækja Ömmu Steinu, Konný og stelpurnar, kisurnar, fuglinn, músina og fiskana. Það var mjög gaman, ég var voða góð í skipinu og svaf mestallan tímann. Var reyndar alltaf af spyrja Kollu frænku (sem var […]

Af hverju

Af hverju!   Af hverju! Þetta sagði ég nokkrum sinnum í gær hjá Sigrúnu  frænku og hún og mamma eru búnar að hlæja svo mikið af þessu. Málið var að við vorum í heimsókn hjá Sigrúnu (Ömmu númer 5) og svo var hún eitthvað að bardúsa frammi og ég kom til hennar og sagði:  Nú er […]