Category: Ljósmyndablogg
Heimsókn í ullarverksmiðjuna
Þessar myndir eru reyndar gamlar en það var eitthvað sem ég sá á netinu sem fékk mig til að leita þær uppi og vinna þær aftur og sýna ykkur. Ég þarf nú...
Síðasti dagurinn með Kollu og Gunna
Við erum búin að fara allar helstu gönguleiðirnar okkar hérna í kringum nesið og uppað fossinum meðan þau hafa stoppað hérna, ásamt bíltúrum og skoðunarferðum út um allt suðurlandið svo þau ættu...
Lindesnes með Kollu og Gunna
Við skelltum okkur í góðan bíltúr á þriðjudaginn meðan Þráinn var í vinnu og ég sýndi gestunum Lindesnesið okkar og einn frægasta vita Noregs, Lindesnes Fyr en sveitarfélagið okkar heitir Lindesnes sem...
Mandal og Skjernøy
Við buðum Kollu og Gunna í bátsferð á mánudaginn og eftir geggjaða ferð fórum við með þau í göngu um Mandal og þaðan í bíltúr og göngu út í Skjernøy sem er...
Fossinn okkar
Já eldsnemma í gærmorgun fórum við Erro í göngutúr og eins gott, það var svo sjúklega heitt í gær að ég átti erfitt með klippa grasið, en tókst með mörgum pásum aðallega...
Hinum megin
Skrapp með Erro í göngutúr kl. 8.30 í morgun, þar sem það spáði svo miklum hita og sól í dag og betra fyrir hann að ganga þegar það er svalara, einnig svo...
Blómin í hjólbörunum
Ég keypti mér poka af fræjum til að sá niður hérna heima og valdi blönduð fræ af blómum sem gætu vaxið villt í Noregi, vildi ekki fara að dreifa einhverju sem ekki...
Lindesnes túr með gestum
Við fengum frændfólk í heimsókn í vikunni en þau búa í Danmörku og skelltu hérna yfir með Danska bátnum og stoppuðu hjá okkur í nokkra daga og að sjálfsögðu tókum við þau...
Abstrakt myndir í náttúrunni
Já já ef ég er ekki að labba með myndavélina og taka myndir þar sem vélin hangir niður með síðunni á mér, þá er ég hreinlega að beina henni niður og ég...