Brauð í Lofti

Svona gerir þú 1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C). 2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið deigið slétt og jafnt. Hyljið bökunarskálina með klút og látið deigið hefast þar til það tvöfaldast að stærð við létum það hefast í […]

Elgsteik í Lofti

Já nú um helgina eldaði ég elgsteik (innrafillet sem nágranni okkar gaf okkur) í Lofti (Airfryer, þið munið að hann heitir Loftur). Fyrst tók ég bökunarkartöflur og skar i tvennt og smurði með olíu og saltaði, setti svo í Loft með skrælinginn niður í 10 mín á 165° og sneri þeim svo við í 30 […]

Kjúklingabitar og heimagerðar franskar í LOFTI (Airfryer)!

Jæja þá er komið að úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppninni í fótbolta og af því tilefni höfum við boðið Jan nágranna að koma og borða middag (eins og Norðmaðurinn kallar það) og horfa á leikinn, það verður kannski kíkt í einn eða tvo bjóra með þessu eins og sæmir góðum fótboltaáhangendum. Ég byrjaði að sjálfsögðu á að […]

AirFryerinn mun heita Loftur

Já ég fékk þessa tillögu senda frá Konný systir og verð að segja að þetta er með betri nöfnum á AirFryer sem ég hef heyrt. Okkur Þráni leiðist ekki að segjast ætla að skella pulsum í Loft eða spyrja ertu búin að gera eitthvað með Lofti í dag? Hvað voruð þið Loftur að spá í […]

Pizza í AirFryer

Já nei, ég held ég sé ekkert að fara að prófa það aftur, pizzan fer áfram á grillið, en nú er ég búin að prófa þetta og það virkaði ekki eða var alla vega allt of mikil vinna til að nenna því. En við byrjuðum daginn á að undirbúa okkar árlegu laufabrauðsgerð, ég bakaði vöfflur […]

AirFryer eldun

Hérna gefur að sjá grunnhita og tíma sem þarf til að elda í AirFryer. Frosnar franskar kartöflur. Fljótlegt, þægilegt og gott – það er erfitt að slá frosnar franskar kartöflur! Náðu fullkomnum árangri með Airfryer. Magn: 500-800 gTími: 20–25 mínúturHitastig: 180°C Ábending: Hristið körfuna af og til. Heimabakaðar, stökkar kartöflur Það er auðvelt að útbúa […]