Wok Lax

Eftir að ég eignaðist Loft (Airfryerinn) þá finnst mér svo miklu auðveldara að elda holla og góða fiskrétti, reyndar eru þeir oft mjög líkir en þó með ýmsu tvisti. Í gær þá...

Að telja múrsteina…

er hobbý sem ég hef og hef haft eftir haustið 2017. Ég veit ykkur finnst þetta skringilegt hobbý og þetta er ekki svona hobbý sem gleður mig nema þegar múrsteinarnir eru margir....

Skyndihjálparnámskeið

Já það var aldrei að ég þyrfti ekki að skella mér á skyndihjálparnámskeið í vinnunni, ég var meira að segja í sérstökum hópi sem átti að læra á hjartastartarann þar sem það...

Ný ég eða …..

Já þegar það hittist á sama tíma og ég er eitthvað að taka til í sjálfri mér að þá fengum við loksins tíma hjá löggunni til að ljúka ferlinu við að sækja...

Bílakvíði!

Er einhver sem kannast við þetta? Ég er með ofboðslegan bílakvíða og hann bara versnar og versnar og ég get svo svarið það að ef ég þyfti ekki bíl til að fara...

Skert rýmisgreind

Ég hafði aldrei heyrt um þetta fyrr en 2012 þegar einn vinnufélagi minn sagði að ég væri ábyggilega með skerta rýmisgreind. Ég man ekkert hvað varð þess valdandi að hann sagði þetta...