Bílahvíslarinn

Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég...

Bravó!

Já ég held án þess að við hjónin séum alveg búin að ræða nafngift bátsins þá sé Bravó nafnið, það er eitthvað svo mikið bravó við að sigla niður Mandalselven og sigla...

Drømmehagen!

Jæja, þá er kallinn minn búinn að vera heima lasinn í eina viku, hann fékk sem sagt lungnabólgu og var sagt að vera heima í 2 vikur. Hann er orðinn miklu betri...