Mínus 20 gráður úti
og aðeins 10 hitagráður inni í húsinu eftir nóttina, því varmadælan og litlu ofnarnir í svefnherbergjunum ná ekki að halda húsinu heitu þegar svona kalt er. Þetta minnir á janúar 2016 þegar...
Sex í pottinum
Já það er dásamlegt hvernig hægt er að misskilja hlutina sérstaklega þegar maður er í öðru landi, kemur reyndar sjaldnar fyrir núna eftir allan þennan tíma en það kemur þó fyrir. Ég...
Gleðilegt nýtt ár 2024
Gleðilegt nýtt ár elsku þið, við kveðjum 2023 sem var gott ár hérna á Nesan og bjóðum velkomið árið 2024. Árið byrjar með miklum snjóum og svo miklum að skólar eru lokaðir...
Jólin, jólin, jólin okkar!
Eftir dásamlega jóladaga með krökkunum okkar, tekur við heil vika í fríi hjá okkur báðum áður en við fáum gesti yfir áramótin. Já já ég veit við elskum að hafa gesti og...
Nýjar hefðir
Þegar eitthvað eins og veikindi (covid/influensa) tekur af þér 10 daga fyrir jól, þá verður lítið um smákökubakstur, enda við ekkert svosem verið að því síðustu jól og auðvitað er alltaf hægt...
Lennon / Ono
Já ég veit, ég var að hlakka til að fara í jólafrí síðast þegar ég spjallaði við ykkur en stundum fara hlutirnir ekki eins og maður ætlar, ég lagðist í covid, svo...
Næstum jólafrí!
Jæja það hefur nú ýmislegt gerst síðan ég bloggaði síðast og sérstaklega hef ég verið að skrifa á hverjum morgni eitthvað en ég tók þátt í sjálfshjálparvinnu sem byggir á því að...
Chili lax með pasta carbonara
Jæja nú erum við á leiðinni að taka smá tíma með hollum mat og erum svona að detta inní næstu viku sem verður 800 kaloríur á dag í eina viku og 8...
Kulturdagur á Odderøya
Við ákváðum að skella okkur á kulturdaga á Odderøya í dag með Mirru og Helge. Þetta var auglýst sem opinn jólamarkaður og við vissum ekki beint hverju við áttum von á en...