Við buðum Kollu og Gunna í bátsferð á mánudaginn og eftir geggjaða ferð fórum við með þau í göngu um Mandal og þaðan í bíltúr og göngu út í Skjernøy sem er einn fallegasti staður Mandal.
Geggjaður dagur í alla staði.
Þangað til næst, ykkar Kristin á Nesan