Mandal og Skjernøy

Við buðum Kollu og Gunna í bátsferð á mánudaginn og eftir geggjaða ferð fórum við með þau í göngu um Mandal og þaðan í bíltúr og göngu út í Skjernøy sem er einn fallegasti staður Mandal.

Geggjaður dagur í alla staði.

Þangað til næst, ykkar Kristin á Nesan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.