
Author: kjona



Er vorið komið?
Þó ég vilji trúa því þá er það nú líklega ekki málið, það eru þó komin brum á tréin og krókusarnir eru að koma uppúr grasinu. Síðasta helgi var algjör vorhelgi með...

KARRÍ- KÓKÓSKJÚKLINGUR
Geggjaður réttur sem ég gerði í gær, karrí kókóskjúklingur vil ég kalla hann en ég hef ekki verið hrifin af karrí en ákvað að prófa núna, málið er að þegar ég sé...