Súrsætur kjúlli

4 kjúklingabringur skornar í bita og sett í eldfast mót 2 tómatar, 1 paprika, 1 laukur, 4 sneiðar ananas 1/4 haus hvítkáli Allt brytjað niður og sett yfir kjullan Sósa: 1 dl barbequesósa 1/2 dl soyasosa 1/2 dl apricosu sultu 1 dl púðursykur Allt brætt saman og helt yfir Bakað í 30-40 mín 200 Gott […]

Hunangs og hvítlauks kjúklingabringur.

Split chicken breast in half – so 2 breasts makes 4 pieces; Dust chicken with flour (gives the chicken a slight crust so the sauce clings to it better!) Sear chicken, add butter, garlic, vinegar, soy sauce, honey. Simmer until the sauce thickens. Turn chicken to coat in the amazing honey garlic sauce.

Glaðasti….

hundur í heimi eða? Ég velti stundum fyrir mér lífi hunds og hugsa oft að ef ég þyfti að lifa eins og hundur þá myndi mér líklega líða eins og ég væri í ofbeldissambandi, því hann má ekki þetta og á að gera þetta eða bara sitja og standa eins og við viljum. Allt annað […]

I am becoming my mother….

Ég hef svo oft sagt þessa setningu í huganum og stundum upphátt við Þráin en fékk hana fast á heilann í morgun þegar ég ætlaði að leyfa Þráni að hlusta á lag á mínu spotify úr mínum síma en hans sími var tengdur bílnum og ég hef ekki hugmynd um hvernig á að skipta um […]

Gåtur i dag / göngutúr í dag

Ég geri það ansi oft ef ég ætla með Erro í göngutúr að sækja hann eftir vinnu hjá mér og keyra uppí vinnu til Þráins og skilja bílinn þar eftir og labba heim. Þetta er ca. 50 mín göngutúr ef maður bara labbar en auka 10 mín minnst fyrir mig sem alltaf þarf að stoppa […]

Ég er í kasti…..

Var að lesa þessa bráðskemmtilegu grein í NRK um hið illræmda meinta app sem við Íslenska þjóðin notum þegar við förum á deit. Appið hefur verið kallað «Bump your phone before you bump in bed» og kallað appið sem á að hindra «incest ved et uhell». Svo bæta þeir við að í kringum 2000 var […]

Norska MGP

Þetta er nú alveg tilefni í blogg sko, sérstaklega þar sem steingleymdi að senda snapp á laugardagskvöldið til vina minna sem hreinlega misstu held ég af keppninni þar sem þau treysta á mig. Ha ha ha en ég átti nefnilega eurovision deit við Guðrúnu vinkonu í Kópavoginum (skrítið að segja Kópavoginum þar sem hún hefur […]

Jæja ….

Þetta ætlar ekki að fara að taka neinn endi hérna, þessi helvítis veira. Noregur er búinn að vera með aukin smit bara nánast frá áramótum, dettur niður í nokkra daga og svo strax aftur upp eftir næstu helgi. Og svo er sveitarfélagið okkar komið með stórt útbrudd í þessari viku þar sem einn eigandi veitingarstaðar […]

Döðlubrauð

Uppskrift (1 brauð): 2 bollar hveiti 1 bolli sykur 1 bolli döðlur eða 15 stk. 1 bolli vatn 1 tsk matarsódi 1 msk smjör 1 egg Ofninn er hitaður í 180 gráður undir- og yfirhita. Ég persónulega nota alltaf blástur. Brauðform er smurt að innan. Döðlur skornar niður og steinninn tekinn úr. Döðlur, vatn og […]