Kulturdagur á Odderøya

Við ákváðum að skella okkur á kulturdaga á Odderøya í dag með Mirru og Helge. Þetta var auglýst sem opinn jólamarkaður og við vissum ekki beint hverju við áttum von á en Ó mæ, þetta var geggjað það eru sem sagt ógrynnin af listamanna vinnustofum þarna úti á eyjunni og þær voru sem sagt allar […]

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Ég tók 400 gr. af kjúklingahakki, hálfan poka af (250 gr.) blönduðu grænmeti (frosnu í poka) sauð grænmetið og maukaði og blandið síðan saman við kjúklingahakkið ásamt einu eggi og svolitlu af raspi því kjötdeigið var svo blautt án raspsins, ég vissi ekki alveg hvað ég ætti að nota til að þykkja deigið og vildi […]

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Mér datt í hug að útfæra rúgbrauðið mitt til hollara brauðs og algjörlega án sykur og síróps. 5 dl. hveiti5 dl. rúgmjöl3 dl. heilhveiti2 dl. haframjöl10 dl. súrmjólk eða ein ferna4 msk. hunang2 tsk. lyftiduft2 tsk. natron1 tsk. salt2 msk. hörfræ (linfrø)2 msk. chiafræ2 msk. sólblómafræ (solsikkekjerner)4-5 msk. graskersfræ (pumpakarnor) Öllu hrært saman í hrærivél […]

Að snúa örlítið á hann…

Já í gær sneri ég örlítið á veturinn sem hefur aldeilis skellt sér til okkar, ég var spurð að því hvort við hefðum hoppað yfir haustið þetta árið en við gerðum það svosem ekki en það var stutt, enda var sumarið líka dáldið stutt svo kannski verður bara komið vor í febrúar ef veturinn ákveður […]

Vetrardekkin já….

Já það er sko þannig að það er ekki leyfinlegt að skipta yfir á vetrardekk/nagladekk í suður Noregi fyrr en 1. nóvember en það má frá 16. október í norður Noregi. OK skil alveg reglurnar en ef veðurspáin er þannig að það spái snjókomu og allt að 25 metra vindi af hverju er ekki send […]

A+B-B+A+B er jafnt og….

Já það er þetta með A og B! Í svo mörg ár hef ég alltaf getað sagt að ég sé A manneskja og ég er það svo sannarlega í hjarta mínu en núna hin síðari ár eftir að vinnan hjá minnkaði, fjöldi heimilismanna fækkaði og já já ég eltist þá er þetta eitthvað komið í […]

PASTA CARBONARA

Oppskriftsintroduksjon Pasta carbonara er en av favoritt-pastarettene til oss nordmenn. Den klassiske oppskriften får du om du bruker guanciale og pecorino, men retten kan også lages med bacon eller pancetta, og parmesan.  Tid Under 20 min SLIK GJØR DU I en original pasta carbonara er det ikke fløte, kun egg og ost. Ved å bruke litt […]

Hvað er þetta með Norðmenn og……

Joik, það er alveg sama hversu lélegt joik atriðið er því er fagnað eins og ég veit ekki hvað. Er þetta samviskubitið yfir því hve illa Norðmenn fóru með Samana hérna á árum áður eða hvað? Ég þjáist alla vega ekki af þessu samviskubiti og finnst tónlist samana leiðinleg, skil alveg að þeir viðhaldi sinni […]

Hvernig eitt leiðir af öðru….

Ég var í jarðarför á föstudaginn hjá dásamlegri dífu og söngkonu sem lést allt of snemma, en mikið var það falleg athöfn með fallegum söng en þó sá maður stundum að söngvararnir sem voru vinir söngkonunnar áttu erfitt með sönginn sinn og það skil ég vel. Að vera í jarðarför í steymi finnst mér ekki […]