Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Category: Matarblogg

Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Ég rakst á þessa uppskrift af einföldum vanillu ís á netinu. 4 egg70 gr sykur4 dl rjómi2 tsk vanilludropar Aðferð: …

Read more
Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Jæja nú erum við á leiðinni að taka smá tíma með hollum mat og erum svona að detta inní næstu…

Read more
Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Ég tók 400 gr. af kjúklingahakki, hálfan poka af (250 gr.) blönduðu grænmeti (frosnu í poka) sauð grænmetið og maukaði…

Read more
Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Mér datt í hug að útfæra rúgbrauðið mitt til hollara brauðs og algjörlega án sykur og síróps. 5 dl. hveiti5…

Read more
PASTA CARBONARA

PASTA CARBONARA

Oppskriftsintroduksjon Pasta carbonara er en av favoritt-pastarettene til oss nordmenn. Den klassiske oppskriften får du om du bruker guanciale og…

Read more
Wok Lax

Wok Lax

Eftir að ég eignaðist Loft (Airfryerinn) þá finnst mér svo miklu auðveldara að elda holla og góða fiskrétti, reyndar eru…

Read more
Plum Jam eða Plómusulta

Plum Jam eða Plómusulta

Innihald: 1 kg plómur, steinhreinsaðar og grófsaxaðar 1 kg sykur 100 ml. vatn 1 tsk malaður kanill 1 msk sítrónusafi einn poki…

Read more
CHILI SULTA

CHILI SULTA

INNIHALDSLÝSING 4 rauðar paprikur 10 rauð chillí 600 g sykur 300 ml edik (borðedik eða eplaedik) 1 poki gulur sultuhleypir…

Read more
Kartöflupizza

Kartöflupizza

Sjóðið kartöflur og kælið þær, skerið svo kross í þær en ekki alveg í gegn og setjið smjörpappír undir og…

Read more
Stekt ris med kylling

Stekt ris med kylling

Stekt ris er veldig populært i store deler av Asia. Det er kjapt å lage, og passer til både lunsj…

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.