Category: Eldað með Lofti

Wok Lax

Eftir að ég eignaðist Loft (Airfryerinn) þá finnst mér svo miklu auðveldara að elda holla og góða fiskrétti, reyndar eru þeir oft mjög líkir en þó með ýmsu tvisti. Í gær þá skellti ég einum …

Kartöflupizza

Sjóðið kartöflur og kælið þær, skerið svo kross í þær en ekki alveg í gegn og setjið smjörpappír undir og yfir og klessið þær með einhverju formi eða skál. Spreyið smá olíu á botninn í …

Brauð í Lofti

Svona gerir þú 1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C). 2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið deigið slétt og …

Elgsteik í Lofti

Já nú um helgina eldaði ég elgsteik (innrafillet sem nágranni okkar gaf okkur) í Lofti (Airfryer, þið munið að hann heitir Loftur). Fyrst tók ég bökunarkartöflur og skar i tvennt og smurði með olíu og …