Skammdegið….

Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...

Skíthrædd við….

allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...

Maddý minning.

Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega.  En við höfum minningarnar og...

Bílahvíslarinn

Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég...

Bravó!

Já ég held án þess að við hjónin séum alveg búin að ræða nafngift bátsins þá sé Bravó nafnið, það er eitthvað svo mikið bravó við að sigla niður Mandalselven og sigla...

Drømmehagen!

Jæja, þá er kallinn minn búinn að vera heima lasinn í eina viku, hann fékk sem sagt lungnabólgu og var sagt að vera heima í 2 vikur. Hann er orðinn miklu betri...