Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni

Teygja #1 – „Child‘s Pose“ Byrjaðu á fjórum fótum með hendur undir öxlum og hnéin í beinni línu við mjaðmir. Teygðu hendurnar því næst fram á við þannig að lófarnir renni meðfram gólfinu fram á við. Samtímis skaltu láta mjaðmirnar síga niður í átt að hælunum með þeim afleiðingum að höfuð og brjóstkassi falla mjúklega […]

Nýtt áhugamál…

Já oftast finnst flestum nýtt áhugamál spennandi og einnig fólkinu í kringum mann, það óskar manni til hamingju með að vera farin að gera þetta og hitt sem gaman er að en ég veit ekki með mitt nýja áhugamál, ég hef hingað til ekki þorað að segja ykkur frá því. Því að sumu leiti skammast […]

Loksins….

Já loksins skein sólin úti og náði inn til mín. Það er búið að rigna síðan snjórinn fór, kom hálfur dagur um daginn með sól en þá var skítakuldi en í dag segir fröken Ýr að hitinn muni fara uppí 16 gráður og hálf sól allan daginn ef ekki meira. Ég fór bara snemma að […]

Slottið

Já það er ekki á hverjum degi sem maður byggir sér slott og alls ekki að maður byrji og klári næstum því allt verkið sama daginn en okkur tókst það um helgina. Þarna er bara byggingarsagan næstum klár, það á eftir að setja tvo lista og þakpappann og svo að sjálfsögðu að bera á húsið […]

Þegar eitt bilar…

eða bilar aldrei bara eitthvað eitt, er það alltaf eitthvað þrennt? Alla vega er bílinn búinn búinn að vera að bila hjá okkur eða ekki kannski endilega bila svo mikið, bremsuklossar og diskar en þá þurfti hann líka í service sem kostar jafnmikið og hitt og svo voru vetrardekkin ónýt og þurfti að kaupa ný […]

Bíllinn okkar hann “Guðni”

Jæja ég verð nú bara aðeins að blogga um hann Guðna okkar, fallega bláa volvóinn sem var skírður í höfuðið á Guðna forseta. Hann hefur bara ekki verið hann sjálfur undanfarið og ég er að giska á að það sé að einhverju leiti tengt því að Guðni ætlar ekki að gefa kost á sér til […]

Beðið eftir vorinu.

Þetta gerist á hverju ári, ég held alltaf að það sé komið vor en svo er það ekki alveg en kannski handan við hornið. Það kom 7 stiga hiti og sól á mánudaginn sl. og við skelltum upp paviljonginu okkar og húsgögnum en þó ekki öllum púðum og pullum þar sem við vissum að það […]

Brauðstangir

INGREDIENTS   Kryddblandan á brauðstangirnar INSTRUCTIONS  Svo ákvað ég að prófa að gera þetta sama deig aftur, taka 1/3 af og gera brauðstangir en fletja hitt betur út og nota sem pizzabotn og úr því varð besta pizza ever. Svo ég mæli með því, hiklaust.

Einkennileg eftirnöfn og mannanöfn

Jæja, það er farið að birta hjá okkur, elska það við janúar að sjá hvað það munar í birtu á hverjum einasta degi en eitthvað er algorithminn að misskilja því það eru farnar að birtast sundfataauglýsingar hjá mér á FB núna, ég sem var bara að skoða lesgleraugu en hætti við að panta þau í […]

Myrkfælni

Ég var að velta því fyrir mér í morgun þegar ég keyrði í vinnu hálf blind alla leiðina því það var myrkur og ég mætti bílum og ég verð alveg blind í nokkrar sekúndur við hvern bíl, hvort það væri kannski eitthvað samhengi á milli þess að vera náttblind (og ég er sérstaklega slæm ef […]