Hatholmen er pínulítil eyja fyrir utan Mandal en þar er hægt að gista fyrir lítinn pening og eins bara koma með kol og mat á grillið og njóta þess að vera þar í hálfan dag …
Category: Blogg
Bílahvíslarinn
Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég heyri vel hljóð …
Heimsókn á eyjuna Aspholmen.
Já við erum byrjuð að skoða eyjarnar fyrir utan Mandal og stoppuðum á einni lítilli eyju sem heitir Aspholmen síðast þegar við fórum í siglingu. En við erum nýbúin að fá kort af öllum eyjunum …
Bravó!
Já ég held án þess að við hjónin séum alveg búin að ræða nafngift bátsins þá sé Bravó nafnið, það er eitthvað svo mikið bravó við að sigla niður Mandalselven og sigla um eyjarnar í …
Kulturhagefest hjá Nágrannanum
Já stundum verða hlutirnir bara svo stórir að þú ræður ekki við þá einn eða þannig getum við sagt að þetta hafi orðið þegar Lars nágranni sem haldið hefur svokallað kulturhagefest hvert ár í núna …
Drømmehagen!
Jæja, þá er kallinn minn búinn að vera heima lasinn í eina viku, hann fékk sem sagt lungnabólgu og var sagt að vera heima í 2 vikur. Hann er orðinn miklu betri og hjúkkuhæfileikar mínir …
Júlí mánuður á Nesan
Já þetta er sko búinn að vera tíðindamikið sumar hjá okkur hérna á Nesan. Sumarfríið sem átti að vera rólegt og jafnvel einmannalegt alla vega hjá mér um tíma endaði í frábærum gestagangi og dásamlegheitum. …
Blómin í hjólbörunum
Ég keypti mér poka af fræjum til að sá niður hérna heima og valdi blönduð fræ af blómum sem gætu vaxið villt í Noregi, vildi ekki fara að dreifa einhverju sem ekki má eða þannig. …
Hetjurnar mínar!
Já það eru sko hetjur út um allt og ef þú bara opnar augun fyrir þeim þá sérðu þær. Mest þykir mér nú um hvunndagshetjurnar sem eru alltaf tilbúnar að koma og hjálpa þegar nágranninn …
Gervigreindin
Já ég veit það eru margir sem eru skíthræddir við hana en ég held við þurfum alls ekki að óttast eina sem við þurfum að gera er að vera á varðbergi, hún veit ekki allt, …