TÚLÍPANAR

Þegar þú skreppur í búðina og hún er full af túlípönum þá verður maður að kaupa og að sjálfsögðu mynda þá líka. Og fyrst konan er byrjuð að mynda “Still life” í...

Er vorið komið?

Þó ég vilji trúa því þá er það nú líklega ekki málið, það eru þó komin brum á tréin og krókusarnir eru að koma uppúr grasinu. Síðasta helgi var algjör vorhelgi með...