AI myndir

Hérna koma fleiri myndir sem ég hef verið að gera með aðstoð gervigreindarinnar eftir ljósmyndum frá sjálfri mér. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegt og hérna leyfi ég ansi oft litadýrðinni sem ég...

Skammdegið….

Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...

Skíthrædd við….

allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...