Skammdegið….
Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...
Nýjasta áhugamálið….
Já þegar kona finnur sér nýtt áhugamál þá er það bara gaman. Því það segir sig sjálft að maður þarf að hafa áhuga á einhverju og jú jú mitt áhugamál hefur verið...
Þegar kona klúðrar málunum….
Já þessari konu hérna tekst ansi oft að klúðra málunum og í gær var það nú ekkert venjulegt mál sem kom upp og konan klúðraði. Og hvað er vitið að vera með...
Frost er úti, fuglinn minn…..
Jæja veturinn er kominn með öllum sínum gráma og depurð (fyrir mig alla vega) en líka með sinni fegurð þegar frostið kemur og sólin skín eða þegar snjórinn fellur sem hvít drífa...
Skíthrædd við….
allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...