Skammdegið….

Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...

Skíthrædd við….

allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...

Maddý minning.

Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega.  En við höfum minningarnar og...