Síðasti dagurinn með Kollu og Gunna

Við erum búin að fara allar helstu gönguleiðirnar okkar hérna í kringum nesið og uppað fossinum meðan þau hafa stoppað hérna, ásamt bíltúrum og skoðunarferðum út um allt suðurlandið svo þau ættu að vera búin að sjá það helsta en það er sko nóg eftir, þegar þau koma næst, því það verður næst! Þetta var æðislegt og ég get svo svarið það að ég kvaddi þau í flýti og fór svo bara að grenja þegar ég gekk út af lestarstöðinni í gær.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.