Síðustu dagar haustsins.

Já nú eru haustlitirnir allir að hverfa og eftir verður gráminn sem mig kvíður alltaf fyrir, vonandi kemur bara snjór fljótlega svo það birti til í grámanum, en við njótum síðustu haustdagana akkúrat núna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.