AI myndir

Hérna koma fleiri myndir sem ég hef verið að gera með aðstoð gervigreindarinnar eftir ljósmyndum frá sjálfri mér. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegt og hérna leyfi ég ansi oft litadýrðinni sem ég elska að njóta sín.

Svo ákvað ég að prófa allt öðruvísi stíl og hérna sjáiði afrakturinn af því.

Þangað til næst, ykkar Kristín Jóna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.