Hérna koma fleiri myndir sem ég hef verið að gera með aðstoð gervigreindarinnar eftir ljósmyndum frá sjálfri mér. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegt og hérna leyfi ég ansi oft litadýrðinni sem ég elska að njóta sín.
Svo ákvað ég að prófa allt öðruvísi stíl og hérna sjáiði afrakturinn af því.
Þangað til næst, ykkar Kristín Jóna