TÚLÍPANAR

Þegar þú skreppur í búðina og hún er full af túlípönum þá verður maður að kaupa og að sjálfsögðu mynda þá líka.

Og fyrst konan er byrjuð að mynda “Still life” í stúdeóinu þá er líka upplagt að sækja nýju geggjuðu hnífana sem við keyptum um daginn og mynda þá líka.

Þangað til næst, ykkar Kristín á Nesan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.