Rigning og tré

Já haldiði að kellingin hafi ekki skellt sér út í göngutúr með hundinn þrátt fyrir rigningu, það verður reyndar að viðurkennast að það var hrein dásemd því það var svo heitt og enginn vindur, en myndirnar tala vonandi sínu máli hérna fyrir neðan.

Þangað til næst, Kristin á Nesan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.