Þar sem Skalldyrfestivalen er um næstu helgi og það spáir rigningu þá er ekki víst að ég fari og taki myndir í tívolí en hver veit, alla vega datt mér í hug að finna og vinna uppá nýtt gamlar myndir úr tívolí frá Skalldyrfestivalen. Þarna var gott veður og fallegur himinn sem gerir myndirnar að sjálfsögðu miklu flottari.