Fallegi dalurinn okkar!

Já það var sko þannig að þegar ég fór í vinnu í morgun var algjör stilla og allt svo fallegt og friðsælt svo ég hoppaði út úr bílnum og tók nokkrar myndir en svo á leiðinni til baka er komin þoka og það er næstum ekki hægt að sjá að ég sé á sama og / eða svipuðum stað.

Þangað til næst, ykkar Kristín á Nesan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.