Frost er úti, fuglinn minn…..

Jæja veturinn er kominn með öllum sínum gráma og depurð (fyrir mig alla vega) en líka með sinni fegurð þegar frostið kemur og sólin skín eða þegar snjórinn fellur sem hvít drífa yfir allt og lýsir upp grámann. Og enn og aftur hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust þá er svo mikil fegurð í því smáa og að labba úti með myndavél og macrolinsu opnar oft nýjan heim.

Þangað til næst, ykkar Kristín Jóna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.