ÞORSKUR MEÐ PESTÓ KARTÖFLUSALATI

Ég fékk að gjöf frá Þráni um daginn, risastóra matreiðslubók með eingöngu kartöfluuppskriftum og jeminn það sem ég varð hamingjusöm að fletta henni. Nú er ég búin að prófa 2 rétti annað er kartöflu- og blómkálsmús og hitt er pestó kartöflusalat.

Ég ákvað að vera með ofnbakaðan fisk með þessu kartöflusalati og það var sko aldeilis rétt ákvörðun því þetta passaði svo sjúklega vel saman.

Þangað til næst, ykkar Kristín á Nesan sem verður vonandi orðin góð á morgun, því þá á að skella í annan rétt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.