BEÐIÐ EFTIR VORINU

Meðan ég bíð eftir vorinu er ég búin að finna eldri blómamyndir sem ég hef kannski ekki sýnt svo mikið og eins keypti ég mér túlípana og síðan fallegt sumarblóm sem ég hef skellt hérna í stúdeóið mitt og myndað.

Njótið!

Þangað til næst, ykkar Kristín á Nesan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.