Drømmehagen!

Jæja, þá er kallinn minn búinn að vera heima lasinn í eina viku, hann fékk sem sagt lungnabólgu og var sagt að vera heima í 2 vikur. Hann er orðinn miklu betri...

Tívolí

Þar sem Skalldyrfestivalen er um næstu helgi og það spáir rigningu þá er ekki víst að ég fari og taki myndir í tívolí en hver veit, alla vega datt mér í hug...

Júlí mánuður á Nesan

Já þetta er sko búinn að vera tíðindamikið sumar hjá okkur hérna á Nesan. Sumarfríið sem átti að vera rólegt og jafnvel einmannalegt alla vega hjá mér um tíma endaði í frábærum...