Category: Blogg
EKKI í FYRSTA SINN OG ….
alveg örugglega ekki í það síðasta, sem nágranni (ar) okkar segir að við séum eitthvað biluð eða “helt gale”. En það gerðist í gær þegar ég sagði Jan frá því sem við...
KONAN SEM KYNDIR OFNINN MINN
Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn, með eldhúslampann sinn og veit að það er konan sem kyndir ofninn minn. Ég fæ þetta lag á heilann á hverjum morgni núna,...
Skammdegið….
Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...
Nýjasta áhugamálið….
Já þegar kona finnur sér nýtt áhugamál þá er það bara gaman. Því það segir sig sjálft að maður þarf að hafa áhuga á einhverju og jú jú mitt áhugamál hefur verið...
Þegar kona klúðrar málunum….
Já þessari konu hérna tekst ansi oft að klúðra málunum og í gær var það nú ekkert venjulegt mál sem kom upp og konan klúðraði. Og hvað er vitið að vera með...
Skíthrædd við….
allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...
Maddý minning.
Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega. En við höfum minningarnar og...