
Category: Blogg



LÍNUDANSARINN
Ég heyrði viðtal í morgun við Hörð Torfason sem vakti hjá mér alls konar minningar, ég reyndar man ekki eftir mér öðruvísi en hann hafi verið búinn að opinbera sig og lenda...


EKKI í FYRSTA SINN OG ….
alveg örugglega ekki í það síðasta, sem nágranni (ar) okkar segir að við séum eitthvað biluð eða “helt gale”. En það gerðist í gær þegar ég sagði Jan frá því sem við...

KONAN SEM KYNDIR OFNINN MINN
Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn, með eldhúslampann sinn og veit að það er konan sem kyndir ofninn minn. Ég fæ þetta lag á heilann á hverjum morgni núna,...



Skammdegið….
Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...

Nýjasta áhugamálið….
Já þegar kona finnur sér nýtt áhugamál þá er það bara gaman. Því það segir sig sjálft að maður þarf að hafa áhuga á einhverju og jú jú mitt áhugamál hefur verið...