Category: Blogg
Skammdegið….
Þetta er svo flott orð og svo lýsandi fyrir tímann sem er akkúrat núna, dagurinn er skammur, hann er svo skammur að það er nánast aldrei bjart, nema þegar blessuð sólin skín...
Nýjasta áhugamálið….
Já þegar kona finnur sér nýtt áhugamál þá er það bara gaman. Því það segir sig sjálft að maður þarf að hafa áhuga á einhverju og jú jú mitt áhugamál hefur verið...
Þegar kona klúðrar málunum….
Já þessari konu hérna tekst ansi oft að klúðra málunum og í gær var það nú ekkert venjulegt mál sem kom upp og konan klúðraði. Og hvað er vitið að vera með...
Skíthrædd við….
allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...
Maddý minning.
Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega. En við höfum minningarnar og...
Bílahvíslarinn
Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég...
Heimsókn á eyjuna Aspholmen.
Já við erum byrjuð að skoða eyjarnar fyrir utan Mandal og stoppuðum á einni lítilli eyju sem heitir Aspholmen síðast þegar við fórum í siglingu. En við erum nýbúin að fá kort...
Kulturhagefest hjá Nágrannanum
Já stundum verða hlutirnir bara svo stórir að þú ræður ekki við þá einn eða þannig getum við sagt að þetta hafi orðið þegar Lars nágranni sem haldið hefur svokallað kulturhagefest hvert...