Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015

Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015 06.04.2015 Páskafjör Einhvern veginn finnst mér páskarnir svo æðislegir, sérstaklega þar sem nú er til dæmis komið vor og það var alltaf komið vor þá í æskuminningunni en ég...

Sumarfrí 2013

Dagur 1 Vöknuðum eldsnemma eins og vant er og gerðum okkur klár í ferðalagið.  Erro er búinn að vera mjög skrítinn þessa helgi og hefur líklega fundið eitthvað á sér, þó ég...

Að vera háður …..

Þráinn fluttur til Noregs og við mæðgur bara tvær að bjarga okkur heima. Ég er búin að sjá það út núna síðustu vikur hvað maður er ofboðslega háður honum Þráni.  Hvað maður...

Grasekkjan á Völlunum

Fann vel fyrir grasekkjunni í mér í dag. Er að fara að sækja Mirruna niður í Ljósheima og smá snjóbylur kominn í Hafnarfirði þegar ég uppgötva að rúðuþurrkurnar virka ekki. Ég ákveð...