
Category: Blogg


Drífandi….
21.01.2016 já það hefur stundum verið sagt að ég sé drífandi og ég held það sé alveg rétt, alla vega erum við næstum búin að koma okkur fyrir eftir flutningana en þeir...

Mobbing eða einelti eins og við köllum það á Íslandi…
07.01.2016 getur haft svo skelfilegar afleiðingar eins og sést hér í Noregi þessa dagana en 13 ára stelpa lést á gamlárskvöld vegna anorexiu sem má rekja til skelfilegs eineltis sem hún varð...

Og meira af Nesan 7….
03.01.2016 Já gott fólk það styttist í flutninga og ég einhvern veginn get ekki hugsað um neitt annað og hendurnar eru farnar að mála í svefni og færa til húsgögn og laga...

Kveðjum árið 2015 eða….
31.12.2015 fögnum árinu 2016? Ég veit að ég fagna nýju ári meira en ég kveð það gamla, það er bara einhvern veginn þannig. Ég vil ekki dvelja við það sem er liðið...

Blogg árið 2015
fögnum árinu 2016? Ég veit að ég fagna nýju ári meira en ég kveð það gamla, það er bara einhvern veginn þannig. Ég vil ekki dvelja við það sem er liðið heldur...

Já kallinn minn…
27.11.2015 Já fyrsta sem ég finn um Þráin er tilkynning um að hann sé að fara að fermast. 1986 var risastórt ár hjá LV þegar þau ákváðu að setja upp leikritið Oklahoma,...

Já, ýmislegt hefur hún brallað…
26.11.2015 kellingin og gaman að skoða Timarit.is og setja í gæsalappir nafnið sitt og sjá hvað hefur komið í fjölmiðlum um mann. Það er þó einn galli á og það er að...

Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015
Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015 06.04.2015 Páskafjör Einhvern veginn finnst mér páskarnir svo æðislegir, sérstaklega þar sem nú er til dæmis komið vor og það var alltaf komið vor þá í æskuminningunni en ég...

Mirrublogg árið 2013
Mirrublogg árið 2013 01.01.2013 10:03Árið 2013 er hafiðJæja þá er árið 2013 hafið og mér sýnist það bara byrja vel. Við áttum æðislegan dag / kvöld í gær. Það miðast nú alltaf...