Já sumar óskir rætast harkalega eða þannig, ég er búin að vera að óska mér snjó en nú er svo sannarlega búið að snjóa og allt í kaos hérna á Suðurlandinu, 5000 manns án rafmagns í nærri 2 sólarhringa, skólum frestað og bílakaos út um allt, tré fallin yfir vegi og fólk beðið að vera heima ef það getur.
Svona er garðurinn hjá okkur núna.