Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Category: Ljósmyndablogg

Abstrakt myndir í náttúrunni

Abstrakt myndir í náttúrunni

Já já ef ég er ekki að labba með myndavélina og taka myndir þar sem vélin hangir niður með síðunni…

Read more
Séð með augum 2 ára barns

Séð með augum 2 ára barns

Fór í göngutúr með hundinn og ákvað að taka myndir á leiðinni með myndavélina hangandi niður með síðunni á mér…

Read more
Sigling til Lindholmen

Sigling til Lindholmen

Lindholmen er eyjan hennar Julie vinkonu eða réttara sagt pabba hennar en hún hefur nokkrum sinnum boðið okkur þangað og…

Read more
Rigning og tré

Rigning og tré

Já haldiði að kellingin hafi ekki skellt sér út í göngutúr með hundinn þrátt fyrir rigningu, það verður reyndar að…

Read more
Lista Fyr í þoku og smá regni

Lista Fyr í þoku og smá regni

Ég og tengdó skruppum í bíltúr í gær, þó það væri smá rigning, ákváðum að við ættum að haga okkur…

Read more
Friluftsmuseum í Kristiansand

Friluftsmuseum í Kristiansand

Við skelltum okkur með Steinu tengdó í bátsferð í morgun og fórum svo beint til Kristiansand og hittum krakkana okkar…

Read more
Nói!

Nói!

Í fyrsta skipti sem við siglum á nýja bátnum okkar, sem fékk nafnið Nói, njótum saman kyrrlátrar morgunsiglingar niður ána…

Read more
Þistill!

Þistill!

Þrátt fyrir harðgert ytra útlit finnur maður fegurð í blómunum.

Read more
Fossinn okkar!

Fossinn okkar!

Skjæveslandsfossinn er staðsettur í kyrrlátu landslagi Øyslebø í Noregi og er falinn gimsteinn sem bíður þess að verða uppgötvaður. Kraftmikið…

Read more
Gamla hlaðan.

Gamla hlaðan.

Falin innan um tré og háan gróður stendur gömul, gleymd hlaða. Einu sinni iðandi miðstöð sveitastarfsemi, hvíslar það nú hljóðlega…

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.