
Author: kjona


FISKUR Í FORMI
Það er eitt sem getur verið dáldið erfitt fyrir mig þegar ég er að taka mig á í mataræðinu og það er að ætla að fara eftir ákveðnum uppskriftum, ég get það...

LÍNUDANSARINN
Ég heyrði viðtal í morgun við Hörð Torfason sem vakti hjá mér alls konar minningar, ég reyndar man ekki eftir mér öðruvísi en hann hafi verið búinn að opinbera sig og lenda...

Fimmtudagssúpan
Ég fann geggjaða uppskrift af einfaldri og hollri súpu sem ég ætla að kalla fimmtudagssúpan. Í súpuna þarftu sæta kartörflu, papriku, púrrulauk eða vorlauk, nýrnarbaunir, maiskorn hakkaða tómata, kókósmjólk og smá sítrónusafa....


EKKI í FYRSTA SINN OG ….
alveg örugglega ekki í það síðasta, sem nágranni (ar) okkar segir að við séum eitthvað biluð eða “helt gale”. En það gerðist í gær þegar ég sagði Jan frá því sem við...

INNPAKKAÐUR KJÚLLI.
Tillögur að nafni á þessum rétti óskast. Þetta er ekki neitt frábært nafn en ég fæ enga hugmynd akkúrat núna. En Þráinn eldaði í gær alveg frábæran rétt, sem samanstendur af kjúklingabringum,...

GÖMLU HÚSIN
Gengið um í Øyslebø og Kristiansand og teknar myndir af gömlum húsum. Það er eitthvað sjarmerandi við þetta eins og eyðibýlin.

FÖSTUDAGSBAKKINN
Já hvað skyldi það nú vera? Jú, þar sem ég er að taka út hveiti og sykur þá verður ekki lengur pizza á föstudögum. Kannski seinna og þá glútenfrí en akkúrat núna...

KONAN SEM KYNDIR OFNINN MINN
Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn, með eldhúslampann sinn og veit að það er konan sem kyndir ofninn minn. Ég fæ þetta lag á heilann á hverjum morgni núna,...