Síðustu daga hefur verið svo mikil þoka á morgnanna að það sést ekki yfir ána, alla leiðina uppí Bjelland heiman frá þegar ég fer í vinnu en svo er aðeins byrjað að rofa til þegar …
Author: kjona
Skjæveslandsbroa
Það er alveg magnað hvað hægt er að taka margar myndir af einni brú en þessar myndir voru teknar í smá göngutúr í morgun heima.
Hatholmen!
Hatholmen er pínulítil eyja fyrir utan Mandal en þar er hægt að gista fyrir lítinn pening og eins bara koma með kol og mat á grillið og njóta þess að vera þar í hálfan dag …
Eftir rigninguna!
Já það er búið að vera rigning svona af og til síðustu daga en í gær hélt ég nú að það ætti að vera sól og var búin að plana að fara með hundinn í …
Bílahvíslarinn
Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég heyri vel hljóð …
Heimsókn á eyjuna Aspholmen.
Já við erum byrjuð að skoða eyjarnar fyrir utan Mandal og stoppuðum á einni lítilli eyju sem heitir Aspholmen síðast þegar við fórum í siglingu. En við erum nýbúin að fá kort af öllum eyjunum …
Bravó!
Já ég held án þess að við hjónin séum alveg búin að ræða nafngift bátsins þá sé Bravó nafnið, það er eitthvað svo mikið bravó við að sigla niður Mandalselven og sigla um eyjarnar í …
Þvílíkt listaverk!
Já þvílíkt listaverk þessi brú er, ég elska Adolph Tidermansbroa og hef gaman að segja frá því að það var nýbyrjað að reisa hana þegar við fluttum við Noregs, og þegar ég bjó í miðbænum …
Kulturhagefest hjá Nágrannanum
Já stundum verða hlutirnir bara svo stórir að þú ræður ekki við þá einn eða þannig getum við sagt að þetta hafi orðið þegar Lars nágranni sem haldið hefur svokallað kulturhagefest hvert ár í núna …
Fallegi dalurinn okkar!
Já það var sko þannig að þegar ég fór í vinnu í morgun var algjör stilla og allt svo fallegt og friðsælt svo ég hoppaði út úr bílnum og tók nokkrar myndir en svo á …