Author: kjona

Morgunþokan

Síðustu daga hefur verið svo mikil þoka á morgnanna að það sést ekki yfir ána, alla leiðina uppí Bjelland heiman frá þegar ég fer í vinnu en svo er aðeins byrjað að rofa til þegar …

Hatholmen!

Hatholmen er pínulítil eyja fyrir utan Mandal en þar er hægt að gista fyrir lítinn pening og eins bara koma með kol og mat á grillið og njóta þess að vera þar í hálfan dag …

Bílahvíslarinn

Já það er ekkert annað en að hann Þráinn kallar mig þetta og segir að ég ætti faktískt að vera að vinna á bifreiðaverkstæði sem slíkur. Það er með ólíkindum hvað ég heyri vel hljóð …

Bravó!

Já ég held án þess að við hjónin séum alveg búin að ræða nafngift bátsins þá sé Bravó nafnið, það er eitthvað svo mikið bravó við að sigla niður Mandalselven og sigla um eyjarnar í …