Elsku amma!

ELSKU AMMA! Einn mesti áhrifavaldur í lífi mínu, fyrirmynd og hetja lést í gær 101 árs að aldri, það er hún AMMA mín.  Amma var mesta skvísa sem ég hef kynnst, vildi alltaf vera fín og þegar við fórum saman í búðir þegar ég var orðið fullorðin þá leiddist henni ekki þegar hún keypti eitthvað […]

Rjómagúllash

Jæja að beiðni dótturinnar þá set ég hér með uppskriftina að rjómagúllasinu okkar Þráins en það er fyrsti sparirétturinn sem við lærðum að elda fyrir utan læri og hrygg. Þetta hefur verið uppáhaldsmaturinn okkar ansi lengi eða síðan við bjuggum í Foldahrauninu og árið var líklega 1983. Fyrst höfðum við alltaf franskar með en á […]

Draugar fortíðar!

Ég er búin að vera að hlusta á “Drauga fortíðar” frá því að þeir Flosi og Baldur byrjuðu með þættina og get ekki annað sagt en Flosi hefur fengið mig til að íhuga það að lesa Brennu Njálssögu og ýmislegt annað sögulegt sem ég hafði aldrei neinn sérstakan áhuga á. Held samt að núna hefði […]

Kjúkprikusúpan.

Gerði þessa líka frábæru súpu árið 2012, og af því að þetta var bullað uppúr mér þá ákvað ég að skrifa niður uppskriftina sem ég geri allt of sjaldanNafngiftina á ung stúlka Bjartey, sem var stödd í matarboðinu og kunnum við henni þakkir fyrir. 6 Kjúklingabringur, skornar í þægilega munnbita5 Kartöflur, einnig skornar í þægilega […]

Sælgætisterta ala Gott í Matinn

Innihald 12 skammtar   Svampbotn: 3 egg 100 g sykur 45 g hveiti 45 g kartöflumjöl 1 1⁄2 tsk. lyftiduft Þeytið saman egg og sykur þar til létt og ljóst.Sigtið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og bætið varlega saman við.Smyrjið um 22 cm smelluform vel og setjið bökunarpappír í botninn, bakið við 175°C í um 12-15 mínútur eða þar […]

Fish and Chips frá Gulur, rauður, grænn og salt

Fiskur og franskar eru hinn fullkomni réttur þegar þið viljið reyna að vinna upp fiskneysluna án þess að missa ykkur i hollustunni. Fiskurinn er stökkur og ferskur með nýkreystri sítrónu og hér toppaður með dásamlegri sósu sem er einföld í gerð og heimagerðum frönskum.  Réttur sem er bestur í góðum félagsskap og ekki verra ef […]

Sumrinu er formlega lokið

Þá er haustið á leiðinni til okkar hægt og bítandi með sól og blíðu og ég loka sumrinu með því að birta samansafn af “Selfie” myndunum sem ég er búin að safna í sumar. Þetta var ekkert sérstaklega planlagt í upphafi sumarsins en þegar ég skyndilega þurfti að skjótast til Íslands þegar landamærin opnuðu þá […]

Haustið læðist að…

okkur, ekki eru nema 3 dagar síðan það var sko ennþá sumar hjá okkur og við þurftum að sofa með opna svalahurð og viftu í gangi en í gærkvöldi sýndi hitamælirinn á viftunni aðeins 21 gráðu í svefnherberginu svo svalahurðin var lokuð í nótt og engin vifta í gangi. Svo þegar ég fór frammúr kl. […]

Ennþá er sko sumar

þó það sé kominn ágústmánuður og fyrstu 2 vikurnar voru bara geggjaðar með yfir 26 stiga hita og sól. Þráinn tók sig til og stækkaði bílskúrinn um ca. 10 fm og gerði það með því að loka af opinni útigeymslu sem var í skúrnum og rífa niður millivegg. Síðan er planið að einangra hann og […]

Júlí 2020

Júlí er sumarleyfismánuður Norðmanna og menn eins og Þráinn sem vinna í verksmiðjum fá sjaldnast að velja sér sumarfrí. Í Sørlamineringen er það alltaf frá 2 viku í júlí og í 3 vikur, svo er ein vika tekin í kringum jólin og eitthvað um páska. Reyndar geta þeir sem eru með börn tekið eitthvað í […]