Að gleðja mitt litla hjarta

Það þarf ekki mikið til að gleðja mitt litla hjarta og núna um jólin var það einasta sem ég óskaði mér að geta eytt aðfanga- og jóladegi saman með börnunum okkar þ.e. Ástrós Mirru og Helge tengdasyninum. Og auðvitað rættist það hjá okkur og þvílík dásemdar- rólegheitajól sem við áttum hérna 8 saman, 4 manneskjur […]

Kveðjum árið 2020

Árið er 2020, ég hannaði dagatal árið 2019 fyrir þetta ár og var þessi texti neðst á dagatalinu “The year when the magic happens”.  Kannski rataðist mér satt orð á munn þarna, kannski ekki.  Málið er að árið 2019 var mér mjög erfitt með veikindum mömmu og andláti hennar þannig að ég ætlaði mér að […]

Dásamlegar Daim smákökur

Frá Gotterí og Gersemar Daim smákökur uppskrift 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur 75 gr púðursykur 1 egg 225 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 130 gr saxað daim 50 gr suðusúkkulaði (til að skreyta með) Hitið ofninn í 180°. Þeytið saman báðar tegundir af sykri og smjör þar til létt og […]

Kókós toppar

Æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er. 2 egg 2 dl sykur 2 tsk vanillusykur 6 dl kókósmjöl 50 til 100 gr. brætt suðusúkkulaði Þeytið saman egg og sykur og öllu hinu síðan bætt útí, notið venjulega […]

Frost og funi på norsk

Min fav. jule dessert som vi har oversett til Norsk Bunn: 1 egg 4 ss sukker 2 ss hvetemel 1/2 ts bakepulver Varm ovnen til 250°   Smør kantene med smeltet smør på runde kakeformer på ca 24 cm.  Visp sammen egg og sukker. Deretter legg til hvetemel og bakepulver. Hell blandingen oppi kakeformer og […]

Du er litt rar!

Eins og mörg ykkar vita er ég að skúra útí bæ jafnhliða ljósmynduninni minni og núna í nokkra mánuði hef ég verið á leikskóla sem er nú ekki í frásögur færandi því leikvöllurinn er einn risa risa sandkassi og djísus kræst hvað það er mikill sandur út um allt og upp um allt en það […]

Grasekkjan á Völlunum

Fann vel fyrir grasekkjunni í mér í dag. Er að fara að sækja Mirruna niður í Ljósheima og smá snjóbylur kominn í Hafnarfirði þegar ég uppgötva að rúðuþurrkurnar virka ekki. Ég ákveð að það borgi sig ekki að keyra í bil og engar þurrkur. Sný við heim en uppgötva þá að veðrið virðist vera að […]

Riskrem

Ingredienser Antall porsjoner Riskrem 3 dl TINE® Kremfløte 1 ss sukker 1 ts vaniljesukker 3 dl ferdigkokt risgrøt 2 stk mandeldråper (kan sløyfes) Rød saus 5 dl Piano® Bringebærsaus Eller lag din egen rød saus 200 g frosne jordbær ½ dl vann 100 g melis Slik gjør du det Visp fløte, sukker og vaniljesukker til luftig krem. Bland […]

Frost og funi

Jólaeftirrétturinn okkar! Botn: 1 egg 4 msk sykur 2 msk hveiti 1/2 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 250°   smyrjið kringlótt tertuform 24 cm Þeytið egg og sykur saman. Bætið hveitinu útí ásamt lyftiduftinu.  Hellið í formið og bakið í 5. mín  hvolfið botninum á fat og leyfið að kólna. Fylling: Niðursoðnar perur stór dós […]

Instant pizza með parmesan kartöflum

Þessi pizza er snilld og þvílíkt einföld og góð og ekki skemmir að vera með geggjaðar kartöfluskífur með. Það þarf ekkert að hnoða, bara henda í skál og hræra. 1 bolli hveiti 1 tsk saltpizzakrydd og sítrónupipar af því ég elska hann2 eggmjólk eftir þörfum Þessu er hrært saman í skál, ég notaði nú bara […]