Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Category: Eldað með Lofti

Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Jæja nú erum við á leiðinni að taka smá tíma með hollum mat og erum svona að detta inní næstu…

Read more
Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Ég tók 400 gr. af kjúklingahakki, hálfan poka af (250 gr.) blönduðu grænmeti (frosnu í poka) sauð grænmetið og maukaði…

Read more
Wok Lax

Wok Lax

Eftir að ég eignaðist Loft (Airfryerinn) þá finnst mér svo miklu auðveldara að elda holla og góða fiskrétti, reyndar eru…

Read more
Kartöflupizza

Kartöflupizza

Sjóðið kartöflur og kælið þær, skerið svo kross í þær en ekki alveg í gegn og setjið smjörpappír undir og…

Read more
Brauð í Lofti

Brauð í Lofti

Svona gerir þú 1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C). 2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman…

Read more
Elgsteik í Lofti

Elgsteik í Lofti

Já nú um helgina eldaði ég elgsteik (innrafillet sem nágranni okkar gaf okkur) í Lofti (Airfryer, þið munið að hann…

Read more
Mánudagsslen eða hreinlega leti

Mánudagsslen eða hreinlega leti

Það er allt að verða tilbúið fyrir jólin og ég var búin að vinna í morgun fyrir kl. 11 og…

Read more
Kjúklingabitar og heimagerðar franskar í LOFTI (Airfryer)!

Kjúklingabitar og heimagerðar franskar í LOFTI (Airfryer)!

Jæja þá er komið að úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppninni í fótbolta og af því tilefni höfum við boðið Jan nágranna að…

Read more
AirFryerinn mun heita Loftur

AirFryerinn mun heita Loftur

Já ég fékk þessa tillögu senda frá Konný systir og verð að segja að þetta er með betri nöfnum á…

Read more
Hakk og spagetti í AirFryer eða þannig….

Hakk og spagetti í AirFryer eða þannig….

Ég byrjaði nú tilraunaeldhúsið í AirFryer á morgun/hádegismat og fékk mér 2 brauðsneiðar með osti og eitt spælt egg. Setti…

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.