Vetrarfrí

Hérna á Suðurlandinu í Noregi er vetrarfrí í skólunum og síðustu ár þá hef ég alltaf boðið henni Natalie vinkonu minni að gista hjá mér og gera eitthvað skemmtilegt ef hún og fjölskylda hennar hafa ekki komist í frí vegna vinnu og hún kom til mín í gær. Ég sótti hana uppúr klukkan 10 um […]

Hjátrúin…

Ég er búin að vera að hugsa um hjátrúna okkar íslendinga (og sjálfsagt fleiri þjóða einnig) undanfarna daga á meðan Evrópukeppnin í handbolta hefur verið. Málið er að á sunnudaginn þá fór ég að skúra og horfði á leikinn bara með öðru auganu og viti menn okkar menn unnu og það vel. Þessar skúringar voru […]

„Að eignast barn er nefnilega …

„Að eignast barn er nefni­lega að taka á okkur aukna á­byrgð, á­kveðna lífs­skerðingu sem fellst í að þurfa að haga lífi okkar öðru­vísi.” Segir leikskólastjóri í Reykjavík út af fréttum um styttingu opnunartíma leiksskóla borgarinnnar. Einnig segir í greininni: “Skóli er ekki geymslusvæði fyrir börn”. Við Þráinn ákváðum að eftir að Ástrós Mirra fæddist þá […]

Áramótaskaup og smartúr

Ha ha ha vá hvað ég tengdi þegar ég sá þennan sketch í skaupinu. Það byrjaði nefnilega þannig hjá mér fyrir rúmu ári að ég var farin að sofa svo illa svo mig langaði í svona úr til að geta mælt svefninn hjá mér. Ég fékk svo bara ódýrt (ekki merki) smartúr sem mældi svefn, […]

Sumir dagar…

Já sumir dagar eru bara þannig að maður hreinlega skilur þá ekki. Dagurinn í dag er búinn að vera skrítinn hjá Þráni mínum en reyndar byrjaði þetta á laugardaginn þegar hann ætlaði að fá sér (einn heima og kósí) ommilettu og byrjar á að reka hausinn í viftuna og fá sár á hvirfilinn (sem by […]

Að sakna

Síðasta ár var svo skrítið með veikindum mömmu og andláti og ég hef engan veginn verið ég sjálft í meira en hálft ár. Eiginlega bara verið hálf manneskja og svo margir hlutir sem ég gerði hérna fyrir þennan tíma geri ég ekki í dag eða gerði ekki í gær en nú ætla ég að venda […]

Árið 2019.

Já hvað getur maður sagt um svona ár. Það byrjaði á hefðbundinn hátt með góðum mat, góðu fólki og svo ferð til Osló þar sem ég fylgdi Steinu Tengdó í flug til Íslands. Í byrjun ársins var ég ákveðin í að gera meira af því sem mig langaði til heldur en að gera alltaf bara […]

Tur til Dyråsen i Laudal i dag.

Først vi fant ut å på Ut.no å dette var kanskje bra tur for oss. (Ut.no siger: En ganske bratt stigning opp til hogstfelt, fine lettgåtte stier. Følge stien hele veien, den går forbi …… også siger de: Følg denne til Dyråsen. Fantastisk utsikt venter på deg 😉 Følg samme stien tilbake……) Ja ja det står […]

Sameining og kosningar

Jæja nú styttist í að við förum að kjósa í sveitarfélagakosningum hérna þar sem á næsta ári verður sveitarfélagið okkar orðið mun stærra þar sem 3 sveitarfélög eru að sameinast. Mandal, Marnardal og Lindesnes sem munu heita Nye Lindesnes með ca. 22.500 íbúum í . Það verður að segjast eins og er að þeir sem […]