Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Category: Blogg

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Ég keypti mér poka af fræjum til að sá niður hérna heima og valdi blönduð fræ af blómum sem gætu…

Read more
Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Já það eru sko hetjur út um allt og ef þú bara opnar augun fyrir þeim þá sérðu þær. Mest…

Read more
Gervigreindin

Gervigreindin

Já ég veit það eru margir sem eru skíthræddir við hana en ég held við þurfum alls ekki að óttast…

Read more
Þrjóska

Þrjóska

Já það er alveg ótrúlegt hvað sumir menn fara langt á þrjóskunni. Minn maður fékk nafnið Þráinn sem þýðir þrjóskur…

Read more
Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

Já gott fólk það er víst ekki annað hægt að kalla þessa síðustu helgi sem var að líða annað en…

Read more
Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni

Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni

Teygja #1 – „Child‘s Pose“ Byrjaðu á fjórum fótum með hendur undir öxlum og hnéin í beinni línu við mjaðmir….

Read more
Nýtt áhugamál…

Nýtt áhugamál…

Já oftast finnst flestum nýtt áhugamál spennandi og einnig fólkinu í kringum mann, það óskar manni til hamingju með að…

Read more
Loksins….

Loksins….

Já loksins skein sólin úti og náði inn til mín. Það er búið að rigna síðan snjórinn fór, kom hálfur…

Read more
Slottið

Slottið

Já það er ekki á hverjum degi sem maður byggir sér slott og alls ekki að maður byrji og klári…

Read more
Þegar eitt bilar…

Þegar eitt bilar…

eða bilar aldrei bara eitthvað eitt, er það alltaf eitthvað þrennt? Alla vega er bílinn búinn búinn að vera að…

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.