Elsku amma!

ELSKU AMMA! Einn mesti áhrifavaldur í lífi mínu, fyrirmynd og hetja lést í gær 101 árs að aldri, það er hún AMMA mín.  Amma var mesta skvísa sem ég hef kynnst, vildi alltaf vera fín og þegar við fórum saman í búðir þegar ég var orðið fullorðin þá leiddist henni ekki þegar hún keypti eitthvað […]

Draugar fortíðar!

Ég er búin að vera að hlusta á “Drauga fortíðar” frá því að þeir Flosi og Baldur byrjuðu með þættina og get ekki annað sagt en Flosi hefur fengið mig til að íhuga það að lesa Brennu Njálssögu og ýmislegt annað sögulegt sem ég hafði aldrei neinn sérstakan áhuga á. Held samt að núna hefði […]

Sumrinu er formlega lokið

Þá er haustið á leiðinni til okkar hægt og bítandi með sól og blíðu og ég loka sumrinu með því að birta samansafn af “Selfie” myndunum sem ég er búin að safna í sumar. Þetta var ekkert sérstaklega planlagt í upphafi sumarsins en þegar ég skyndilega þurfti að skjótast til Íslands þegar landamærin opnuðu þá […]

Haustið læðist að…

okkur, ekki eru nema 3 dagar síðan það var sko ennþá sumar hjá okkur og við þurftum að sofa með opna svalahurð og viftu í gangi en í gærkvöldi sýndi hitamælirinn á viftunni aðeins 21 gráðu í svefnherberginu svo svalahurðin var lokuð í nótt og engin vifta í gangi. Svo þegar ég fór frammúr kl. […]

Ennþá er sko sumar

þó það sé kominn ágústmánuður og fyrstu 2 vikurnar voru bara geggjaðar með yfir 26 stiga hita og sól. Þráinn tók sig til og stækkaði bílskúrinn um ca. 10 fm og gerði það með því að loka af opinni útigeymslu sem var í skúrnum og rífa niður millivegg. Síðan er planið að einangra hann og […]

Júlí 2020

Júlí er sumarleyfismánuður Norðmanna og menn eins og Þráinn sem vinna í verksmiðjum fá sjaldnast að velja sér sumarfrí. Í Sørlamineringen er það alltaf frá 2 viku í júlí og í 3 vikur, svo er ein vika tekin í kringum jólin og eitthvað um páska. Reyndar geta þeir sem eru með börn tekið eitthvað í […]

Júní 2020

Júní 2020 var kannski viðburðarríkur mánuður en ekki þar sem ég valdi það heldur vegna veikinda pabba og enn og aftur var honum ekki hugað líf. Í þetta sinn var hann líka tilbúinn að kveðja því hann hafði ekki áhuga á að lifa innilokaður á sjúkrashúsi og enginn mátti heimsækja hann. Ég trúi því að […]

Vá ekkert bloggað síðan …

Covit19 gerði vart við sig og það held ég hafi bara aldrei gerst áður síðan fyrsta bloggið mitt þegar Ástrós Mirra fæddist. En núna bæti ég úr því og ætla að verða duglegri við það aftur. En hvað er búið að gerast á þessum tíma? Hérna ætla ég að taka fyrir febrúar til og með […]

Vetrarfrí

Hérna á Suðurlandinu í Noregi er vetrarfrí í skólunum og síðustu ár þá hef ég alltaf boðið henni Natalie vinkonu minni að gista hjá mér og gera eitthvað skemmtilegt ef hún og fjölskylda hennar hafa ekki komist í frí vegna vinnu og hún kom til mín í gær. Ég sótti hana uppúr klukkan 10 um […]