Category: Matarblogg

PASTA CARBONARA

Oppskriftsintroduksjon Pasta carbonara er en av favoritt-pastarettene til oss nordmenn. Den klassiske oppskriften får du om du bruker guanciale og pecorino, men retten kan også lages med bacon eller pancetta, og parmesan.  Tid Under 20 min …

Wok Lax

Eftir að ég eignaðist Loft (Airfryerinn) þá finnst mér svo miklu auðveldara að elda holla og góða fiskrétti, reyndar eru þeir oft mjög líkir en þó með ýmsu tvisti. Í gær þá skellti ég einum …

Plum Jam eða Plómusulta

Innihald: 1 kg plómur, steinhreinsaðar og grófsaxaðar 1 kg sykur 100 ml. vatn 1 tsk malaður kanill 1 msk sítrónusafi einn poki sultuhleypir 2 kanilstangir (valfrjálst) AðferðSKREF 1Sótthreinsaðu krukkurnar. Setjið plómurnar í pott og bætið við 100 ml af …

CHILI SULTA

INNIHALDSLÝSING 4 rauðar paprikur 10 rauð chillí 600 g sykur 300 ml edik (borðedik eða eplaedik) 1 poki gulur sultuhleypir LEIÐBEININGAR 1. Kjarnhreinsið papriku og chilí og skerið gróflega. 2. Látið í matvinnsluvél og blandið …

Kartöflupizza

Sjóðið kartöflur og kælið þær, skerið svo kross í þær en ekki alveg í gegn og setjið smjörpappír undir og yfir og klessið þær með einhverju formi eða skál. Spreyið smá olíu á botninn í …