Fyrstu fréttir

Jæja þá er komið bréf frá Dómsmálaráðuneytinu (reyndar afrit af bréfi) þar sem þeir biðja barnaverndarnefnd Hafnarfjarðarbæjar að meta aðstæður hjá okkur miðað við að ættleiða barn frá Kína.  Það eru víst strangari reglur þar svo það þarf að miða rannsóknina við það.  Rannsóknina ;(  en þetta er það í rauninni.

Nú bíðum við eftir að fá fund með félagsráðgjafa en ætlum samt ekkert að bíða því ég held ég hringi bara strax á morgun og panti sjálf tíma, því ég myndi vilja fá fyrsta viðtalið áður en við förum út.

So far so good.
ykkar Kristín Jóna

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.