Le Sing

5.3.2007

Við fórum á árshátíð á laugardaginn hjá Gluggum og Garðhúsum og var það virkilega skemmtilegt.  Byrjuðum á að hittast heima hjá Öggu og Valgeiri og þar voru veitingar bæði fljótandi og í föstu formi.

Síðan átti að koma rúta og keyra liðið niður á Brodway en þetta var sko engin venjuleg venjuleg rúta, heldur komu 3 limosínur til að sækja allt fallega fólkið í GogG.
Svo var farið í litla salinn á Brodway og þar var LeSing showið sem var mjög skemmtilegt.  Það er gaman að svona skemmtun þar sem áhorfendur eru virkir þáttakendur í showinu.  Td. Þórunn Clausen trúlofaðist einum vinnufélaga Þráins með rúnstykki í stað hringa og svo var Linda sem vinnur með Þráni kölluð Olga, rússneska kerlingin því hún byrjaði að tala rússnesku við leikarana.  Maturinn var virkilega góður og vel veitt hjá þeim hjónum og showið gott.

Takk fyrir okkur 
ykkar Kristín Jóna

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.