Svo sem enginn spurt …

… en ég má til að segja ykkur að sveitarsetrið okkar stendur af sér alla jarðskjálftana, bæði 2000 og nú.
Skekktist aðeins í fyrra skiptið og jafnvel aðeins meira núna, en þá vitum við bara ef við missum eitthvað að það rúllar í aðra áttina.

Einn kertastjaki úr kopar datt á gólfið, það er allt of sumt.

Þangað til næst,
Ykkar Kristín Jóna

kjona

Related Posts

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.