Konur eru líka menn

Mikið er ég orðin leið á þessu kjaftæði um starfsheiti kvenna í dag.  Við konur erum líka menn svo það er bara allt í lagi að kona sé alþingismaður.

Ég las grein í gær sem fjallaði um þetta og þar kom fram að nýjasta orðið væri Stjórnmálafólk, bíddu að hverju ekki bara stjórnmálamenn, þar sem karlmenn og kvenmenn eru jú menn.
Ég fór að hugsa hvaða starfsheiti ætti ég að bera ef við ætluðum að kyngreina öll starfsheiti svona nákvæmlega, ég get alla vega ekki verið ráðgjafi – hún ráðgjafinn gengur víst ekki.  Kennari gengur heldur ekki þá.

Ég hef nú bara ekki nægt hugmyndaflug til að láta mér detta eitthvað í hug sem hugnast myndi þessum konum sem ekki vilja vera menn.

Þangað til næst,
Ykkar Kristín Jóna

kjona

Related Posts

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.