Nói!

Featured Post Image - Nói!

Í fyrsta skipti sem við siglum á nýja bátnum okkar, sem fékk nafnið Nói, njótum saman kyrrlátrar morgunsiglingar niður ána ég, Þráinn og Erro í dýrðinni morgunsólinni.

Ógleymanleg stund í þvílíkt dásamlegu veðri og speglunin í ánni alveg geggjuð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.