Síðustu daga hefur verið svo mikil þoka á morgnanna að það sést ekki yfir ána, alla leiðina uppí Bjelland heiman frá þegar ég fer í vinnu en svo er aðeins byrjað að rofa til þegar ég keyri til baka og svona leit þetta út í morgun.
Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir
Síðustu daga hefur verið svo mikil þoka á morgnanna að það sést ekki yfir ána, alla leiðina uppí Bjelland heiman frá þegar ég fer í vinnu en svo er aðeins byrjað að rofa til þegar ég keyri til baka og svona leit þetta út í morgun.
This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.