Ég gekk meðfram ánni okkar í gær og tók fullt af landslagsmyndum á leiðinni uppeftir en á leiðinni til baka skipti ég um myndavél og linsu og tók eingöngu macromyndir og hér er afraksturinn. Það sést að það er komið síðsumar hérna og haustlitir aðeins að byrja að sýna sig, en vonandi kemur haustið ekki allt of snemma þetta árið.
Þangað til næst, ykkar Kristin á Nesan