Author: kjona

Tenerife

24. júlí 2006Vá það er eiginlega ótrúlegt að það séu liðnir 5 dagar og samt erum við búin að gera alveg helling og skemmta okkur vel. Við fórum í Aqualand í dag en ekki að …

Tilviljun eða….

21. júlí 2006 Byrjum á þessari tölu, hvernig getur heimurinn verið svona lítill að ég fæ sömu íbúð og Hafrún á risastóru hóteli á Tenerife?  Ég skil þetta ekki en það er greinilegt að við …

Spáir sól

18.7.2006 21:52:00 Hann spáir sól á morgun hér heima sem er náttúrulega týpiskt því við erum að fara til Tenerife. Þetta verður ábyggilega æðisleg ferð hjá okkur, ég er búin að skipuleggja í töskurnar fram …

Fyrsta vikan í júlí

Fyrsta vikan í júlí er ekki okkar vika, það er nokkuð ljóst.  Það muna líklega allir eftir “Flóttanum mikla” síðasta sumar með leigutjaldvagn aftaní bílnum og óveðrið elti okkur út um allt.Ekki varð þessi vika …

Ólukkuvikan

Það er nú meira hvað þetta er mikil ólukkuvika hjá þessari fjölskyldu. Ástrós Mirra datt af hestbaki í gær og var því heilmikið drama í kringum það en enginn slasaðist. ÉG lenti í ákeyrslu áðan, …

Fyrstu fréttir

Jæja þá er komið bréf frá Dómsmálaráðuneytinu (reyndar afrit af bréfi) þar sem þeir biðja barnaverndarnefnd Hafnarfjarðarbæjar að meta aðstæður hjá okkur miðað við að ættleiða barn frá Kína.  Það eru víst strangari reglur þar …

Flugið

Vá, ég skrapp til Eyja í einn dag til að vinna, ekkert mál en ég átti pantað flug og vaknaði því eldsnemma og tók mig, kvaddi fjölskylduna og dreif mig út á völl.  Áður en …

Gæfan mín

17.6.2006 10:06:00 Ég hef verið að fylgjast með bloggi hjá Bebbu og Hjölla en þau eiga litla stúlku sem er svo mikið veik, og virðist ekkert vera framundan hjá henni, hún heitir Bryndís Eva og …