Author: kjona
Nú árið er liðið….
Nú er árið alveg að líða, þetta ár 2005 hefur bara verið fínt á heildina litið. Óvenjumikið um ferðalög á minni fjölskyldu þetta árið eða tvisvar farið erlendis. Í janúar fórum við...
Mirrublogg árið 2005
Mirrublogg árið 2005 Kristínu Jónu 31.12.2004 00:00:00 Gleðilegt ár Ég er lasin, var lasin í gærmorgun þegar mamma fór í vinnu, ég var nú heppin að pabbi var heima svo þetta var...
Allir kátir
Jæja eru ekki allir kátir því jólin eru að koma?Alla vega eru allir kátir á mínu heimili en ekki eins hraustir og þeir ættu að vera. Ástrós Mirra er búin að vera...
Jólaundirbúningurinn
Jólin, jólin, jólin koma brátt…. Það er með ólíkindindum hvað þessi tími líður hratt og hvað einhvernveginn getur verið mikið að gera hjá manni alveg sama hversu ákveðinn maður er í því...
Komin frá Dublin
Þá erum við komin frá Dublin úr frábærri ferð sem við fórum með Gluggum og Garðhúsum. Ég hef ekki hlegið svona mikið í langan tíma, við vorum meira að segja farin að...
Dine with the locals
Þá erum við komin frá Eyjum og erum á leið til Dublin um næstu helgi. Hjónakornin eru búin að ákveða það að fara út á föstudagskvöldinu og kíkja á pöbb “Dine with...
Afslöppun á aðventunni
Jæja þá er aðventan að skríða í garð og spurning hvort maður nái að hafa hana afslappaða eða ekki. Það er nefnilega alltaf ætlunin en tekst ekki alltaf sem skildi.Við erum nú...
Dresskóti eða Skilyrtur fatnaður á vinnustað
Ég held ég verði að tjá mig hér um þetta fyrirbrigði því ég rökræddi í gær bæði við Klöru systur og eins Þráin um þessa hluti. Ég verð nefnilega svolítið heit í...
Eftir 5 ára afmæli
Þá er búið að halda tvisvar uppá 5 ára afmælið hennar Ástrósar Mirru og gekk það bara rosalega vel en samt hefur konan verið eitthvað eftir sig því í dag sat hún...