Category: Ljósmyndablogg
Frost er úti, fuglinn minn…..
Jæja veturinn er kominn með öllum sínum gráma og depurð (fyrir mig alla vega) en líka með sinni fegurð þegar frostið kemur og sólin skín eða þegar snjórinn fellur sem hvít drífa...
Síðustu dagar haustsins.
Já nú eru haustlitirnir allir að hverfa og eftir verður gráminn sem mig kvíður alltaf fyrir, vonandi kemur bara snjór fljótlega svo það birti til í grámanum, en við njótum síðustu haustdagana...
Haustið út um allt.
Það er alveg búið að vera inná milli hundleiðinlegt veður hérna, rok og rigning en svo kemur inná milli góður dagur eins og í dag. Sólin skein en það var undir frostmarki...
Haustið hér allt um kring.
Ég er búin að vera ótrúlega dugleg að labba út með myndavélina og hundinn að undanförnu og alveg ótrúlegt hvað ég get tekið mikið af myndum og notið mín þegar það er...
Haustið á leið í vinnu!
Já það er sem ég segi, ég skil ekki að ég hafi aldrei keyrt útaf þessa dagana þegar fegurðin allt í kringum mig á leið til vinnu er svona.