Category: Blogg
„Að eignast barn er nefnilega …
„Að eignast barn er nefnilega að taka á okkur aukna ábyrgð, ákveðna lífsskerðingu sem fellst í að þurfa að haga lífi okkar öðruvísi.” Segir leikskólastjóri í Reykjavík út af fréttum um styttingu...
Áramótaskaup og smartúr
Ha ha ha vá hvað ég tengdi þegar ég sá þennan sketch í skaupinu. Það byrjaði nefnilega þannig hjá mér fyrir rúmu ári að ég var farin að sofa svo illa svo...
Sumir dagar…
Já sumir dagar eru bara þannig að maður hreinlega skilur þá ekki. Dagurinn í dag er búinn að vera skrítinn hjá Þráni mínum en reyndar byrjaði þetta á laugardaginn þegar hann ætlaði...
Árið 2019.
Já hvað getur maður sagt um svona ár. Það byrjaði á hefðbundinn hátt með góðum mat, góðu fólki og svo ferð til Osló þar sem ég fylgdi Steinu Tengdó í flug til...
Tur til Dyråsen i Laudal i dag.
Først vi fant ut å på Ut.no å dette var kanskje bra tur for oss. (Ut.no siger: En ganske bratt stigning opp til hogstfelt, fine lettgåtte stier. Følge stien hele veien, den...
Sameining og kosningar
Jæja nú styttist í að við förum að kjósa í sveitarfélagakosningum hérna þar sem á næsta ári verður sveitarfélagið okkar orðið mun stærra þar sem 3 sveitarfélög eru að sameinast. Mandal, Marnardal...
Af hverju fylgir ekki manual hverju barni….
Jæja þá er ég búin að vera um mánuð að vinna í skólanum hérna uppí sveit og búin að átta mig á því hvað ég ræð við og hvað ekki. Fyrst sagði...