Konudagurinn

19.2.2007 Konudagurinn var í gær, góður dagur.  Ég fékk þennan dásemdar morgunmat í rúmið með kaffi og Fréttablaðið.  Ég elska það að fá svona morgunmat í rúmið og þegar Þráinn spurði hvort...

Umhverfisvernd

10.2.2007 Ég skil ekki alveg þessa umhverfisvernd okkar Íslendinga.  Fór í Sorpu í dag með tvo poka af dósum, gleri og plasti.  Taldi þetta vel og vandlega (vissi alveg að þess þyrfti)...

Janúar búinn

3.2.2007 Þetta bloggleysi í vikunni stafar ekki af því að ekkert hafi verið að gerast, heldur af því að svo mikið var að gerast. Byrjum nú á vinnunni hjá mér, það er...

Boot Camp

13.1.2007 Úff, þetta hefur verið erfið vika, helst þó vegna harðsperra á ótrúlegustu stöðum.  Það var að byrja heilsuátak í vinnunni og vorum við öll send í mælingu í BootCamp sem í...

Besta mamma í heimi

9.1.2007 Við mæðgur vorum að kúra okkur saman í gærkveldi þegar Ástrós Mirra lítur á mig og segir:  “Ég er svo fegin að eiga þig fyrir mömmu.” Svo er þögn í smástund...

Missti tærnar

7.1.2007 Vá skrapp í gær með Ástrós Mirru, Kristófer Darra og Árdísi Thelmu vínkonu ÁM á þrettándahátíðina út á Ásvöllum og hreinlega missti tærnar, gat varla labbað þegar við vorum á leiðinni...

Áramótaheit

Ég var að hugsa um þessi áramótaheit og við hjónin vorum reyndar búin að ákveða eitt saman og það er að hreyfa sig meira en áður.Svo datt mér í hug annað og...

Pappírsfjallið

Síðasta skrefið í þessu pappírsfjalli var stigið í dag þegar ég fór með öll frumritin og lét stimpla þau Notarius Publicus stimpli hjá Sýslumanni.Á morgun verður farið með alla hrúguna niður á...

Róleg jól

Jæja þá er bara vinnudagur á morgun, skrítið hvað þessi jól líða hratt þegar þau eru komin.  En samt er það kannski ekkert skrítið, það er búið að smámagna uppí manni jólastemmningu...