Category: Blogg
Þegar eitt bilar…
eða bilar aldrei bara eitthvað eitt, er það alltaf eitthvað þrennt? Alla vega er bílinn búinn búinn að vera að bila hjá okkur eða ekki kannski endilega bila svo mikið, bremsuklossar og...
Bíllinn okkar hann “Guðni”
Jæja ég verð nú bara aðeins að blogga um hann Guðna okkar, fallega bláa volvóinn sem var skírður í höfuðið á Guðna forseta. Hann hefur bara ekki verið hann sjálfur undanfarið og...
Beðið eftir vorinu.
Þetta gerist á hverju ári, ég held alltaf að það sé komið vor en svo er það ekki alveg en kannski handan við hornið. Það kom 7 stiga hiti og sól á...
Brauðstangir
INGREDIENTS Kryddblandan á brauðstangirnar INSTRUCTIONS Svo ákvað ég að prófa að gera þetta sama deig aftur, taka 1/3 af og gera brauðstangir en fletja hitt betur út og nota sem pizzabotn og...
Einkennileg eftirnöfn og mannanöfn
Jæja, það er farið að birta hjá okkur, elska það við janúar að sjá hvað það munar í birtu á hverjum einasta degi en eitthvað er algorithminn að misskilja því það eru...
Mínus 20 gráður úti
og aðeins 10 hitagráður inni í húsinu eftir nóttina, því varmadælan og litlu ofnarnir í svefnherbergjunum ná ekki að halda húsinu heitu þegar svona kalt er. Þetta minnir á janúar 2016 þegar...
Sex í pottinum
Já það er dásamlegt hvernig hægt er að misskilja hlutina sérstaklega þegar maður er í öðru landi, kemur reyndar sjaldnar fyrir núna eftir allan þennan tíma en það kemur þó fyrir. Ég...
Gleðilegt nýtt ár 2024
Gleðilegt nýtt ár elsku þið, við kveðjum 2023 sem var gott ár hérna á Nesan og bjóðum velkomið árið 2024. Árið byrjar með miklum snjóum og svo miklum að skólar eru lokaðir...