Líffæragjafir

Ég var að hlusta á útvarpið í gær og þar var verið að fjalla um þingsályktunartillögu þess efnis að láta merkja í ökuskírteinin okkar ef við viljum láta gefa líffæri úr okkur...

4 …. er sniðug tala

4 staðir sem ég hef unnið á. Maritech, frábær vinnustaður með skemmtilegu fólki og þar getur maður alltaf verið að læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Vestmannaeyjabær, það mun aldrei verða hægt...

Idol 6 – Big Band

TÓNLISTIN TÚLKAR ÞAÐ SEM ENGIN ORÐ FÁ LÝST.Ok, þá eru aðeins 5 eftir í Idolinu og fór Ingó sjarmör út í gær, en NOTA BENE það þurfti að vera annað hvort Ingó...

7 manna Idol

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað það er sem þjóðin er að hugsa?  Ég skil þetta ekki, Nana dettur út en Alexander og Snorri hefðu frekar átt að gera það. Förum aðeins...

I’m in love

I’m in love .. og ekki bara af manninum mínum (er samt alltaf In love with him) en nú er ég ástfangin af Dodda litla, hann er hreinlega bara æðislegur.  Ef ykkur...

Doddi litli

Jæja, þá hefur bæst við einn í fjölskylduna í viðbót og hann heitir Doddi, fæddur 2003 og mjög fallegur eins og sjá má á þessari mynd: Það er lítið meira um það...

Theater time

Je minn, Ástrós Mirra er búin að horfa á Dýrin í Hálsaskógi, Kardemommubæinn og svo rétt kíktum við á byrjunina á Síldin kemur síldin fer og Ó, my God hefur maður eitthvað...

Idol 9 manna úrslit

Ég er brjáluð!  Hvað er að þjóðinni?  Þetta er svo mikill skandall að ég á ekki til orð. Hvað sér fólk við Snorra eftir gærkvöldið, þvílíkur hroki að neita í rauninni að...

Idol 10 manna úrslitin

Ja hérna, fyrir viku hélt ég ekki vatni yfir því hvað þátturinn var góður og krakkarnir allir en í gær þá máttu þau flest missa sín.  Ótrúlegt hvað þau geta floppað stundum...

Idol 11 manna úrslit

Vá ekkert smá góður þáttur í gær, mér fannst frábært þegar Einar sagði að verst að Silvía Nótt væri ekki með í þessari keppni því þá gætum við sent hana heim og...